Ljósabekkjum fer fjölgandi á höfuðborgarsvæðinu Eiður Þór Árnason skrifar 13. janúar 2021 14:47 Dæmi eru um að sólbaðsstofur hafi boðið upp á miðnæturopnun þegar þeim var heimilt að opna dyr sínar á ný eftir afléttingar á sóttvarnareglum. Getty/Peter Dazeley Lítilleg fjölgun hefur orðið á þeim fjölda ljósabekkja sem fólki er seldur aðgangur að hér á landi frá árinu 2017. Eru þeir nú 97 talsins og hefur fjölgað um sjö á síðustu þremur árum. Aukningin á sér öll stað á höfuðborgarsvæðinu en fjöldi ljósabekkja á landsbyggðinni hefur minnkað lítillega á sama tímabili. Þetta kemur fram í reglulegri talningu Geislavarna ríkisins sem hefur farið fram á þriggja ára fresti frá árinu 2005. Er þetta í fyrsta skipti sem ljósabekkjum fjölgar á landsvísu milli mælinga en fjöldi þeirra er nú um þriðjungur þess var fyrir fimmtán árum. Athygli vekur að bekkjunum fjölgar á sama tíma og nýleg könnun benti til að samdráttur væri í ljósabekkjanotkun Íslendinga. Mikill samdráttur hefur verið í fjölda ljósabekkja frá árinu 2015. Geislavarnir ríkisins Notkun helmingaðist milli ára Ef fjöldi ljósabekkja er skoðaður með tilliti til íbúafjölda þá helst hann óbreyttur frá árinu 2017. Reiknast hann nú 0,3 ljósabekkir á hverja þúsund íbúa en voru 0,9 árið 2005. Samtals selja 23 staðir almenningi aðgang að ljósabekkjum, samkvæmt talningu Geislavarna ríkisins. Þar af eru níu staðir á höfuðborgarsvæðinu og fjórtán á landsbyggðinni. Eru jafnaði fleiri ljósabekkir á hverjum stað á höfuðborgarsvæðinu. Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Geislavarnir ríkisins í nóvember síðastliðnum sögðust um 6% fullorðinna hafa notað ljósabekki einu sinni eða oftar á síðustu tólf mánuðum. Hefur hlutfallið ekki mælst lægra frá því að kannanir hófust árið 2004 en talan mældist 11% árið 2019. Hlutfall þeirra sem höfðu notað ljósabekki var hæst hjá aldursbilinu 18 til 24 ára, eða 21%. Ekki er hægt að útiloka að kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif á mælingarnar á síðasta ári en sólbaðsstofur voru lokaðar hluta ársins af sóttvarnarástæðum. Heilbrigðismál Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Sjá meira
Þetta kemur fram í reglulegri talningu Geislavarna ríkisins sem hefur farið fram á þriggja ára fresti frá árinu 2005. Er þetta í fyrsta skipti sem ljósabekkjum fjölgar á landsvísu milli mælinga en fjöldi þeirra er nú um þriðjungur þess var fyrir fimmtán árum. Athygli vekur að bekkjunum fjölgar á sama tíma og nýleg könnun benti til að samdráttur væri í ljósabekkjanotkun Íslendinga. Mikill samdráttur hefur verið í fjölda ljósabekkja frá árinu 2015. Geislavarnir ríkisins Notkun helmingaðist milli ára Ef fjöldi ljósabekkja er skoðaður með tilliti til íbúafjölda þá helst hann óbreyttur frá árinu 2017. Reiknast hann nú 0,3 ljósabekkir á hverja þúsund íbúa en voru 0,9 árið 2005. Samtals selja 23 staðir almenningi aðgang að ljósabekkjum, samkvæmt talningu Geislavarna ríkisins. Þar af eru níu staðir á höfuðborgarsvæðinu og fjórtán á landsbyggðinni. Eru jafnaði fleiri ljósabekkir á hverjum stað á höfuðborgarsvæðinu. Í könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Geislavarnir ríkisins í nóvember síðastliðnum sögðust um 6% fullorðinna hafa notað ljósabekki einu sinni eða oftar á síðustu tólf mánuðum. Hefur hlutfallið ekki mælst lægra frá því að kannanir hófust árið 2004 en talan mældist 11% árið 2019. Hlutfall þeirra sem höfðu notað ljósabekki var hæst hjá aldursbilinu 18 til 24 ára, eða 21%. Ekki er hægt að útiloka að kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif á mælingarnar á síðasta ári en sólbaðsstofur voru lokaðar hluta ársins af sóttvarnarástæðum.
Heilbrigðismál Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Sjá meira