Rooney endanlega hættur og stýrir Derby næstu árin Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 14:13 Wayne Rooney er stjóri Derby. Getty/Jon Hobley Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Derby County til frambúðar, eða til sumarsins 2023. Hann hefur endanlega lagt skóna á hilluna eftir magnaðan feril sem leikmaður. Rooney tók við Derby til bráðabirgða eftir að Phillip Cocu hætti í nóvember. Derby hefur undir stjórn Rooneys aðeins náð að rétta úr kútnum en er enn í 22. sæti, með 19 stig. Með sigri gegn Rotherham, sem er sæti neðar, á morgun geta Rooney og hans menn komist úr fallsæti. Mel Morris, núverandi eigandi Derby, og tilvonandi eigandinn Sheikh Khaled, tóku þá ákvörðun saman að semja við Rooney um að stýra liðinu næstu árin. We will be joined by the manager of Derby County for this afternoon's Press Conference shortly. Updates to follow... pic.twitter.com/ufu0zJJrn8— Derby County (@dcfcofficial) January 15, 2021 Rooney, sem er 35 ára, kom til Derby sem spilandi aðstoðarþjálfari fyrir rúmu ári síðan eftir tveggja ára dvöl í Bandaríkjunum. Áður gerði hann garðinn frægan sem leikmaður Manchester United og Everton en hann er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins og United. „Þegar ég kom fyrst aftur frá Bretlandi þá var ég yfir mig hrifinn af því sem er til staðar hjá Derby. Leikvangurinn, æfingasvæðið, gæðin í leikmannahópnum og þessir ungu strákar sem eru á uppleið, og auðvitað þessi öflugi stuðningsmannahópur,“ sagði Rooney í dag. „Þrátt fyrir önnur tilboð þá vissi ég að Derby County væri staðurinn fyrir mig,“ sagði Rooney. Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Rooney tók við Derby til bráðabirgða eftir að Phillip Cocu hætti í nóvember. Derby hefur undir stjórn Rooneys aðeins náð að rétta úr kútnum en er enn í 22. sæti, með 19 stig. Með sigri gegn Rotherham, sem er sæti neðar, á morgun geta Rooney og hans menn komist úr fallsæti. Mel Morris, núverandi eigandi Derby, og tilvonandi eigandinn Sheikh Khaled, tóku þá ákvörðun saman að semja við Rooney um að stýra liðinu næstu árin. We will be joined by the manager of Derby County for this afternoon's Press Conference shortly. Updates to follow... pic.twitter.com/ufu0zJJrn8— Derby County (@dcfcofficial) January 15, 2021 Rooney, sem er 35 ára, kom til Derby sem spilandi aðstoðarþjálfari fyrir rúmu ári síðan eftir tveggja ára dvöl í Bandaríkjunum. Áður gerði hann garðinn frægan sem leikmaður Manchester United og Everton en hann er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins og United. „Þegar ég kom fyrst aftur frá Bretlandi þá var ég yfir mig hrifinn af því sem er til staðar hjá Derby. Leikvangurinn, æfingasvæðið, gæðin í leikmannahópnum og þessir ungu strákar sem eru á uppleið, og auðvitað þessi öflugi stuðningsmannahópur,“ sagði Rooney í dag. „Þrátt fyrir önnur tilboð þá vissi ég að Derby County væri staðurinn fyrir mig,“ sagði Rooney.
Enski boltinn Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira