Einhleypt fólk hefur stundum haft það á orði að það upplifi eins og samfélagið sjái það í einhverskonar tímabundnu ástandi því það eigi ekki maka. Upplifi eins og það eigi að vera í stöðugri leit. Leit að hinum helmingnum. Leit að ástinni.
Það er eðlilega misjafnt hvort að fólk finni fyrir pressu að byrja í sambandi eða ekki. Yngra fólk finnur ábyggilega ekki eins mikið fyrir því og eldra. En ætli það sé munur þarna á kynjunum?
Út frá þessum hugleiðingum kemur Spurning vikunnar sem er að þessu sinni kynjaskipt og er beint til fólks sem er ekki í sambandi.
Finnur þú fyrir pressu að eignast maka?
KONUR SVARA HÉR:
KARLAR SVARA HÉR: