NBA dagsins: Afgreiddi ofurþríeykið í Brooklyn með skotsýningu í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 15:30 Collin Sexton fór á kostum með liði Cleveland Cavaliers í nótt. AP/Tony Dejak Collin Sexton var óvænt stjarna kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar allir voru að velta fyrir sér hvað nýja ofurþríeyki Brooklyn Nets myndi gera í sínum fyrsta leik saman. Hinn 22 ára gamli Collin Sexton hjá Cleveland Cavaliers hafði ekki spilað síðan sjötta janúar vegna ökklameiðsla en það var ekkert ryð sjáanlegt á honum í þessum leik. Brooklyn Nets telfdi nú fram Kyrie Irving við hlið þeirra Kevin Durant og James Harden. Þrír af bestu leikmönnum deildarinnar eru nú orðnir liðsfélagar. Kyrie Irving (38) og Kevin Durant (37) skoruðu báðir yfir 36 stig í leiknum og James Harden var með 21 stig og þrennu (12 stoðsendingar og 10 fráköst). Það var hins vegar umræddur Collin Sexton sem stal þrumunni. Sexton endaði leikinn með 42 sitg, 5 fráköst og 5 stoðsensingar. Það var aftur á móti frammistaða hans í framlengingunum sem gerði gæfumuninn fyrir lið Cleveland Cavaliers í þessum 147-135 sigri á Brooklyn Nets. Klippa: NBA dagsins (frá 20. janúar 2021) Collin Sexton skoraði tuttugu stig í röð fyrir Cavaliers liðið, fimm síðustu stigin í fyrri framlengingunni og fimmtán fyrstu í seinni framlengingunni. Eftir slíka skotsýningu stráksins var sigurinn í höfn. Eini maðurinn til að skora tuttugu stig í röð fyrir Cleveland Cavaliers á síðustu tuttugu árum er LeBron James. Hér fyrir ofan má svipmyndir frá þessari stórkostlegu frammistöðu Collin Sexton sem varð að stjörnu í nótt en eins eru myndir frá nokkrum öðrum leikjum í nótt sem og bestu tilþrif kvöldsins. Þarna má sjá Philadelphia 76ers vinna Boston Celtics í hörkuleik og lið Golden State Warriors og Dallas Mavericks vinna góða sigra. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Collin Sexton hjá Cleveland Cavaliers hafði ekki spilað síðan sjötta janúar vegna ökklameiðsla en það var ekkert ryð sjáanlegt á honum í þessum leik. Brooklyn Nets telfdi nú fram Kyrie Irving við hlið þeirra Kevin Durant og James Harden. Þrír af bestu leikmönnum deildarinnar eru nú orðnir liðsfélagar. Kyrie Irving (38) og Kevin Durant (37) skoruðu báðir yfir 36 stig í leiknum og James Harden var með 21 stig og þrennu (12 stoðsendingar og 10 fráköst). Það var hins vegar umræddur Collin Sexton sem stal þrumunni. Sexton endaði leikinn með 42 sitg, 5 fráköst og 5 stoðsensingar. Það var aftur á móti frammistaða hans í framlengingunum sem gerði gæfumuninn fyrir lið Cleveland Cavaliers í þessum 147-135 sigri á Brooklyn Nets. Klippa: NBA dagsins (frá 20. janúar 2021) Collin Sexton skoraði tuttugu stig í röð fyrir Cavaliers liðið, fimm síðustu stigin í fyrri framlengingunni og fimmtán fyrstu í seinni framlengingunni. Eftir slíka skotsýningu stráksins var sigurinn í höfn. Eini maðurinn til að skora tuttugu stig í röð fyrir Cleveland Cavaliers á síðustu tuttugu árum er LeBron James. Hér fyrir ofan má svipmyndir frá þessari stórkostlegu frammistöðu Collin Sexton sem varð að stjörnu í nótt en eins eru myndir frá nokkrum öðrum leikjum í nótt sem og bestu tilþrif kvöldsins. Þarna má sjá Philadelphia 76ers vinna Boston Celtics í hörkuleik og lið Golden State Warriors og Dallas Mavericks vinna góða sigra.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira