Valur og Fylkir unnu slagina um borgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 23:31 Ásdís Karen skoraði tvívegis í kvöld. Vísir/Vilhelm Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0. Í A-riðli vann Valur stórsigur á fjendum sínum í KR. Ásdís Karen Halldórsdóttir – fyrrum leikmaður KR – kom Val yfir á 12. mínútu og sjö mínútum hafði Elín Metta Jensen tvöfaldað forystuna. Svo virðist sem Mist Edvardsdóttir og Elín Metta hafi báðar meiðst í fyrri hálfleik en þær voru teknar af velli á 23. og 33. mínútu. Fleiri mörk voru þó ekki skoruð og staðan 2-0 í hálfleik. Ída Marín Hermannsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir bættu við mörkum fyrir Val áður en Tinna María Tryggvadóttir minnkaði muninn. Diljá Ýr Zomers og Ásdís Karen skoruðu í kjölfarið og leiknum lauk með 6-1 sigri Vals. Í B-riðli vann Fylkir öruggan 3-0 sigur á Þrótti þar sem Edda Garðarsdóttir, fyrrum landsliðskona og núverandi aðstoðarþjálfari Þróttar, var óvænt í marki liðsins. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 13. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Það var svo á 73. mínútu sem Þórdís Elva Ágústsdóttir tvöfaldaði forystu Fylkis og Birna Kristín Eiríksdóttir bætti því þriðja við undir lok leiks, lokatölur 3-0. Fótbolti Íslenski boltinn Valur Fylkir Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Í A-riðli vann Valur stórsigur á fjendum sínum í KR. Ásdís Karen Halldórsdóttir – fyrrum leikmaður KR – kom Val yfir á 12. mínútu og sjö mínútum hafði Elín Metta Jensen tvöfaldað forystuna. Svo virðist sem Mist Edvardsdóttir og Elín Metta hafi báðar meiðst í fyrri hálfleik en þær voru teknar af velli á 23. og 33. mínútu. Fleiri mörk voru þó ekki skoruð og staðan 2-0 í hálfleik. Ída Marín Hermannsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir bættu við mörkum fyrir Val áður en Tinna María Tryggvadóttir minnkaði muninn. Diljá Ýr Zomers og Ásdís Karen skoruðu í kjölfarið og leiknum lauk með 6-1 sigri Vals. Í B-riðli vann Fylkir öruggan 3-0 sigur á Þrótti þar sem Edda Garðarsdóttir, fyrrum landsliðskona og núverandi aðstoðarþjálfari Þróttar, var óvænt í marki liðsins. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 13. mínútu og reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. Það var svo á 73. mínútu sem Þórdís Elva Ágústsdóttir tvöfaldaði forystu Fylkis og Birna Kristín Eiríksdóttir bætti því þriðja við undir lok leiks, lokatölur 3-0.
Fótbolti Íslenski boltinn Valur Fylkir Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira