Liverpool aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit FA-bikarsins síðan Klopp tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 20:00 Klopp að reikna út hvenær Liverpool kemst lengra en aðeins í 16-liða úrslit FA-bikarsins. Michael Regan/ Images Englandsmeistarar Liverpool töpuðu 3-2 gegn Manchester United í fjórðu umferð FA-bikarsins [32-liða úrslitum] í dag. Það þýðir að Liverpool hefur aðeins einu sinni komist í 16-liða úrslit keppninnar á þeim sex árum sem Jürgen Klopp hefur stýrt liðinu. Tapið í dag var í fjórða sinn sem lærisveinar Klopp detta út úr fjórða umferð FA-bikarsins frá árinu 2016. Í fyrra komst liðið í fimmtu umferð [16-liða úrslit] í fyrsta sinn undir stjórn Klopp en náðu ekki að endurtaka leikinn í ár. Árið 2016 gerði liðið markalaust jafntefli við West Ham United í 4. umferð FA-bikarsins og því þurftu þau að mætast aftur. Er liðin mættust aftur var staðan jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar skoraði West Ham í uppbótartíma og leiknum lauk með 2-1 sigri West Ham. Ári síðar tapaði Liverpool 1-2 á heimavelli gegn Wolves í 4. umferð. Árið 2018 tapaði liðið 2-3 á heimavelli gegn West Bromwich Albion, enn og aftur í 4. umferð. Árið 2019 datt liðið í fyrsta skipti út í 3. umferð, aftur eftir 2-1 tap gegn Wolves, að þessu sinni á Molineux-vellinum. Í fyrra komst liðið svo alla leið í 16-liða úrslit keppninnar en þurfti að lúta í gras gegn Chelsea, lokatölur 2-0 á Brúnni. Chelsea fór svo alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Arsenal. Jurgen Klopp's #FaCup record:2016 - 4th Rd 2017 - 4th Rd 2018 - 4th Rd 2019 - 3rd Rd 2020 - 5th Rd 2021 - 4th Rd https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #FACup #MUNLIV pic.twitter.com/fManJCNn6K— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 24, 2021 Í ár var Liverpool svo slegið út af Manchester United. Klopp þarf því að bíða enn lengur eftir því að leika til verðlauna á Wembley-leikvanginn í Lundúnum. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Tapið í dag var í fjórða sinn sem lærisveinar Klopp detta út úr fjórða umferð FA-bikarsins frá árinu 2016. Í fyrra komst liðið í fimmtu umferð [16-liða úrslit] í fyrsta sinn undir stjórn Klopp en náðu ekki að endurtaka leikinn í ár. Árið 2016 gerði liðið markalaust jafntefli við West Ham United í 4. umferð FA-bikarsins og því þurftu þau að mætast aftur. Er liðin mættust aftur var staðan jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. Þar skoraði West Ham í uppbótartíma og leiknum lauk með 2-1 sigri West Ham. Ári síðar tapaði Liverpool 1-2 á heimavelli gegn Wolves í 4. umferð. Árið 2018 tapaði liðið 2-3 á heimavelli gegn West Bromwich Albion, enn og aftur í 4. umferð. Árið 2019 datt liðið í fyrsta skipti út í 3. umferð, aftur eftir 2-1 tap gegn Wolves, að þessu sinni á Molineux-vellinum. Í fyrra komst liðið svo alla leið í 16-liða úrslit keppninnar en þurfti að lúta í gras gegn Chelsea, lokatölur 2-0 á Brúnni. Chelsea fór svo alla leið í úrslit þar sem liðið tapaði gegn Arsenal. Jurgen Klopp's #FaCup record:2016 - 4th Rd 2017 - 4th Rd 2018 - 4th Rd 2019 - 3rd Rd 2020 - 5th Rd 2021 - 4th Rd https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #FACup #MUNLIV pic.twitter.com/fManJCNn6K— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) January 24, 2021 Í ár var Liverpool svo slegið út af Manchester United. Klopp þarf því að bíða enn lengur eftir því að leika til verðlauna á Wembley-leikvanginn í Lundúnum. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira