Flestir vilja deila áhugamálum með makanum Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. janúar 2021 21:00 Mikilvægt er að fólk gefi sér svigrúm til þess að geta notið áhugamála sinna bæði með og án maka síns. Getty Stundum er sagt að andstæður heilli og að fólk velji sér maka sem vegi sig eða bæti sig upp að einhverju leyti. Nokkurs konar Yin og yang. En hversu mikilvægt er að þú og maki þinn eigið sömu eða svipuð áhugamál? Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála segjast flestir lesendur Vísis að það sé mikilvægt að einhverju leyti að hafa sömu áhugamál og makinn. Þó eru tæp 20% sem segja það mjög mikilvægt. Áhugamál eru oft stór hluti af lífi okkar og því eðlilegt að við viljum geta deilt þeim með makanum. Svo eru sum áhugamál sem þú vilt jafnvel eiga út af fyrir þig og þá er mikilvægt að fólk gefi sér svigrúm til þess að geta notið áhugamála sinna bæði með og án maka síns. Finnst þér mikilvægt að hafa sömu áhugamál og makinn þinn? Niðurstöður* Já, mjög mikilvægt - 19% Já, að einhverju leyti - 63% Nei, ekki mikilvægt - 18% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. Klippa: Makamál í Brennslunni: Eldheitar bóndadagsumræður og Spurning vikunnar. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Ástin og lífið Spurning vikunnar Tengdar fréttir Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ „Ég held að konur í dag, nú tala ég algjörlega fyrir sjálfa mig, séu svo meðvitaðar um það hversu mikil guðs gjöf það er að geta gengið með og eignast barn að maður á erfitt með að láta það út úr sér ef að ferlið er ekki alltaf dans á rósum,“ segir Fanney Ingvarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 23. janúar 2021 12:53 Spurning vikunnar: Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? „Ertu bara ein? Ætlar þú að mæta bara einn? Ertu ekki skotin í neinum? Þetta fer alveg að koma, núna finnur þú ástina.“ Þeir sem eru, eða hafa verið, einhleypir kannast margir við þessar línur. Stundum óþægilega vel. 22. janúar 2021 08:00 Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? 21. janúar 2021 21:54 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar Makamála segjast flestir lesendur Vísis að það sé mikilvægt að einhverju leyti að hafa sömu áhugamál og makinn. Þó eru tæp 20% sem segja það mjög mikilvægt. Áhugamál eru oft stór hluti af lífi okkar og því eðlilegt að við viljum geta deilt þeim með makanum. Svo eru sum áhugamál sem þú vilt jafnvel eiga út af fyrir þig og þá er mikilvægt að fólk gefi sér svigrúm til þess að geta notið áhugamála sinna bæði með og án maka síns. Finnst þér mikilvægt að hafa sömu áhugamál og makinn þinn? Niðurstöður* Já, mjög mikilvægt - 19% Já, að einhverju leyti - 63% Nei, ekki mikilvægt - 18% Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 og ræddi niðurstöðurnar ásamt því að kynna til leiks nýja Spurningu vikunnar. Hægt er að hlusta á líflegar umræður hér fyrir neðan. Klippa: Makamál í Brennslunni: Eldheitar bóndadagsumræður og Spurning vikunnar. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Ástin og lífið Spurning vikunnar Tengdar fréttir Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ „Ég held að konur í dag, nú tala ég algjörlega fyrir sjálfa mig, séu svo meðvitaðar um það hversu mikil guðs gjöf það er að geta gengið með og eignast barn að maður á erfitt með að láta það út úr sér ef að ferlið er ekki alltaf dans á rósum,“ segir Fanney Ingvarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 23. janúar 2021 12:53 Spurning vikunnar: Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? „Ertu bara ein? Ætlar þú að mæta bara einn? Ertu ekki skotin í neinum? Þetta fer alveg að koma, núna finnur þú ástina.“ Þeir sem eru, eða hafa verið, einhleypir kannast margir við þessar línur. Stundum óþægilega vel. 22. janúar 2021 08:00 Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? 21. janúar 2021 21:54 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál Fyrsti kossinn til á filmu, skjalfest augnablik og ódauðlegt Makamál „Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ „Ég held að konur í dag, nú tala ég algjörlega fyrir sjálfa mig, séu svo meðvitaðar um það hversu mikil guðs gjöf það er að geta gengið með og eignast barn að maður á erfitt með að láta það út úr sér ef að ferlið er ekki alltaf dans á rósum,“ segir Fanney Ingvarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 23. janúar 2021 12:53
Spurning vikunnar: Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? „Ertu bara ein? Ætlar þú að mæta bara einn? Ertu ekki skotin í neinum? Þetta fer alveg að koma, núna finnur þú ástina.“ Þeir sem eru, eða hafa verið, einhleypir kannast margir við þessar línur. Stundum óþægilega vel. 22. janúar 2021 08:00
Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er þennan föstudag. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Við getum öll verið óörugg þegar kemur að því að skipuleggja eitthvað fyrir maka okkar. Hvað er of mikið og hvað er of lítið? Hvað er það sem gleður hann mest á bóndadaginn? 21. janúar 2021 21:54