Neitar að leika í nektarsenum undir leikstjórn karla Sylvía Hall skrifar 25. janúar 2021 18:59 Keira Knightley. Getty/Kristy Sparow Breska leikkonan Keira Knightley segist ekki koma nakin fram í kvikmyndum þar sem karlmenn fara með leikstjórn. Þá vill hún ekki leika í kynlífssenum, sérstaklega ekki eftir að hafa gengið með tvö börn. „Þessi líkami hefur búið til tvö börn og ég væri frekar til í að sleppa því að standa nakin fyrir framan hóp karlmanna,“ sagði leikkonan í hlaðvarpinu Chanel Connects. Það spili þó einnig inn í að henni þyki óþægilegt að taka þátt í slíkum senum þegar sjónmálið er karllægt. „Það koma stundir þar sem ég skil að kynlíf gæti passað vel inn í kvikmyndina og þú í rauninni þarft einhvern sem lítur vel út, en þá má nota einhvern annan.“ Hún kveðst spennt fyrir því að vinna með kvenkyns leikstjórum og þá sérstaklega ef umfjöllunarefnið væri reynsluheimur kvenna. „[Ég væri til] ef ég væri að búa til sögu um það ferðalag sem móðurhlutverkið og líkamsást er. Mér finnst þó, og þið fyrirgefið, að það þyrfti að vera með kvenkyns kvikmyndagerðamanni,“ segir Keira. „Ef það væri um móðurhlutverkið; um hversu magnaður líkaminn er og hvernig þú ert allt í einu að horfa á þennan líkama sem þú ert að kynnast, og er þinn eigin, og þú sérð hann í allt öðru ljósi og hann hefur breyst á einhvern hátt sem þú gast ekki skilið áður en þú varst móðir. Þá já, ég væri algjörlega til í að skoða það.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira
„Þessi líkami hefur búið til tvö börn og ég væri frekar til í að sleppa því að standa nakin fyrir framan hóp karlmanna,“ sagði leikkonan í hlaðvarpinu Chanel Connects. Það spili þó einnig inn í að henni þyki óþægilegt að taka þátt í slíkum senum þegar sjónmálið er karllægt. „Það koma stundir þar sem ég skil að kynlíf gæti passað vel inn í kvikmyndina og þú í rauninni þarft einhvern sem lítur vel út, en þá má nota einhvern annan.“ Hún kveðst spennt fyrir því að vinna með kvenkyns leikstjórum og þá sérstaklega ef umfjöllunarefnið væri reynsluheimur kvenna. „[Ég væri til] ef ég væri að búa til sögu um það ferðalag sem móðurhlutverkið og líkamsást er. Mér finnst þó, og þið fyrirgefið, að það þyrfti að vera með kvenkyns kvikmyndagerðamanni,“ segir Keira. „Ef það væri um móðurhlutverkið; um hversu magnaður líkaminn er og hvernig þú ert allt í einu að horfa á þennan líkama sem þú ert að kynnast, og er þinn eigin, og þú sérð hann í allt öðru ljósi og hann hefur breyst á einhvern hátt sem þú gast ekki skilið áður en þú varst móðir. Þá já, ég væri algjörlega til í að skoða það.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Fleiri fréttir Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Sjá meira