Kynna niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar á föstudag Eiður Þór Árnason skrifar 26. janúar 2021 11:21 Ánægjuvogareinkunnin tekur gildi á kvarðanum 0 til 100, þar sem hærri einkunn gefur til kynna meiri ánægju. Í fyrra var Costco eldsneyti með marktækt hæstu einkunn allra fyrirtækja sem mæld voru í Ánægjuvoginni með 85,9 stig. Samsett Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar verða birtar á föstudag, 29. janúar og hefst kynning þeirra og afhending viðurkenninga klukkan 8:30 á Grand Hótel. Sýnt verður frá athöfninni í beinni útsendingu hér á Vísi en vegna samkomutakmarkana verður einungis einum aðila frá þeim fyrirtækjum sem eru efst á sínum markaði boðið að mæta. Er þetta í 22. sinn sem Íslenska ánægjuvogin er birt. Að sögn forsvarsmanna er markmið verkefnisins að vinna samræmdar mælingar á ánægju viðskiptavina og öðrum þáttum sem hafa áhrif á hana svo sem ímynd, mat á gæðum og þjónustu. Framkvæmd er í höndum Zenter rannsókna en markmiðið er að enginn viti hvenær mælingin fer fram né hvaða markaðir eru mældir hverju sinni. Sum efstu fyrirtækin fengu ekki viðurkenningu Íslenska ánægjuvogin er á vegum Stjórnvísi en fram kemur á vef stjórnunarfélagsins að í fyrra byggðu niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar á um 200 til 1.050 svörum viðskiptavina hvers fyrirtækis. Þegar ekki var marktækur munur á efsta og næstefsta sæti í tilteknum flokkum voru ekki veittar viðurkenningar í þeim flokki. Stjórn Íslensku ánægjuvogarinnar skipa: Gunnhildur Arnardóttir stjórnarformaður, Sigurjón Þórðarson stjórnunarráðgjafi hjá Capacent og Gunnar Thorberg framkvæmdastjóri Kapals. Íslenska ánægjuvogin Tengdar fréttir Eldsneytissala Costco hæst allra í Íslensku ánægjuvoginni Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2018 voru kynntar í dag í tuttugasta skiptið. 25. janúar 2019 16:28 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Er þetta í 22. sinn sem Íslenska ánægjuvogin er birt. Að sögn forsvarsmanna er markmið verkefnisins að vinna samræmdar mælingar á ánægju viðskiptavina og öðrum þáttum sem hafa áhrif á hana svo sem ímynd, mat á gæðum og þjónustu. Framkvæmd er í höndum Zenter rannsókna en markmiðið er að enginn viti hvenær mælingin fer fram né hvaða markaðir eru mældir hverju sinni. Sum efstu fyrirtækin fengu ekki viðurkenningu Íslenska ánægjuvogin er á vegum Stjórnvísi en fram kemur á vef stjórnunarfélagsins að í fyrra byggðu niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar á um 200 til 1.050 svörum viðskiptavina hvers fyrirtækis. Þegar ekki var marktækur munur á efsta og næstefsta sæti í tilteknum flokkum voru ekki veittar viðurkenningar í þeim flokki. Stjórn Íslensku ánægjuvogarinnar skipa: Gunnhildur Arnardóttir stjórnarformaður, Sigurjón Þórðarson stjórnunarráðgjafi hjá Capacent og Gunnar Thorberg framkvæmdastjóri Kapals.
Íslenska ánægjuvogin Tengdar fréttir Eldsneytissala Costco hæst allra í Íslensku ánægjuvoginni Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2018 voru kynntar í dag í tuttugasta skiptið. 25. janúar 2019 16:28 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Eldsneytissala Costco hæst allra í Íslensku ánægjuvoginni Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2018 voru kynntar í dag í tuttugasta skiptið. 25. janúar 2019 16:28