Patrekur: Fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 20:28 Patrekur Jóhannesson sagði að Stjörnumenn hefðu hætt að sækja á markið á lokakaflanum gegn FH-ingum. vísir/hulda margrét Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum á lokakaflanum gegn FH. Stjarnan var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar fimm mínútur voru eftir en tapaði leiknum, 27-30. „Við hættum að þora að sækja á markið. Við fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti sem eru komin í húsið,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn. Við vorum miklu ákveðnari í vörninni, brutum oftar og vorum þéttari. Við gerðum margt svo rosalega vel en klikkuðum algjörlega á lokakaflanum. Menn voru búnir að gera þetta nokkuð vel, við unnum saman í litlum hópum í sókninni og leystum þetta fínt. En við héldum ekki undir lokin. Ég þarf að fara yfir það.“ Þrátt fyrir tapið kvaðst Patrekur nokkuð sáttur með Stjörnuliðið í kvöld, sérstaklega í seinni hálfleik. „FH er hörkulið og ég vissi að þetta yrði jafn leikur. Við vorum tveimur mörkum undir í hálfleik og byrjuðum seinni hálfleikinn ekki vel en héldum alltaf áfram,“ sagði Patrekur. „En þegar þú ert kominn tveimur mörkum yfir, fimm mínútur eftir áttu að halda áfram að fara í átt að marki. Ég er óánægður með að við gerðum það ekki.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann annað sigurinn í röð er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í grannaslag. Leikurinn var hraður og spennandi. 27. janúar 2021 20:10 Mest lesið Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Enski boltinn Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Fótbolti Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
„Við hættum að þora að sækja á markið. Við fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti sem eru komin í húsið,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn. Við vorum miklu ákveðnari í vörninni, brutum oftar og vorum þéttari. Við gerðum margt svo rosalega vel en klikkuðum algjörlega á lokakaflanum. Menn voru búnir að gera þetta nokkuð vel, við unnum saman í litlum hópum í sókninni og leystum þetta fínt. En við héldum ekki undir lokin. Ég þarf að fara yfir það.“ Þrátt fyrir tapið kvaðst Patrekur nokkuð sáttur með Stjörnuliðið í kvöld, sérstaklega í seinni hálfleik. „FH er hörkulið og ég vissi að þetta yrði jafn leikur. Við vorum tveimur mörkum undir í hálfleik og byrjuðum seinni hálfleikinn ekki vel en héldum alltaf áfram,“ sagði Patrekur. „En þegar þú ert kominn tveimur mörkum yfir, fimm mínútur eftir áttu að halda áfram að fara í átt að marki. Ég er óánægður með að við gerðum það ekki.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann annað sigurinn í röð er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í grannaslag. Leikurinn var hraður og spennandi. 27. janúar 2021 20:10 Mest lesið Söguleg stund þegar tvær íslenskar stelpur komust á sama verðlaunapall Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Fótbolti Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Enski boltinn Fresta aftur réttarhöldunum í morðmáli heimsmeistarans Sport Baldur: Yrði hissa ef minn sjúkraþjálfari myndi fara í svona baráttu Sport Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Golf Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Fótbolti Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Fótbolti Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann annað sigurinn í röð er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í grannaslag. Leikurinn var hraður og spennandi. 27. janúar 2021 20:10