Vellauðugt par sótt til saka fyrir að svíkja út bóluefni ætlað frumbyggjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. janúar 2021 23:48 Rodney og Ekaterina Baker hafa vakið mikla reiði í Kanada með athæfi sínu. Facebook Kanadískt par á yfir höfði sér fangelsisvist eftir að hafa beitt brögðum til að fá bólusetningu við kórónuveirunni. Parið, sem er hvítt og forríkt, fékk bóluefni sem ætlað var viðkvæmum hópi kanadískra frumbyggja. Parið, Rodney og Ekaterina Baker, fóru með leiguflugi til Beaver Creek, hundrað manna smábæjar í Yukon í norðvesturhluta Kanada. Þar þóttust þau vera starfsmenn gistiheimilis á svæðinu og fengu skammt af bóluefni Moderna. Bóluefnið var sérstaklega ætlað íbúum á svæðinu, þar á meðal öldruðum meðlimum af ætt frumbyggja sem kennd er við White River. Allir íbúar svæðisins teljast í áhættuhópi; ýmist vegna takmarkaðs aðgengis að heilbrigðisþjónustu eða aldurs. Parið var sektað um rúma tvö þúsund Kanadadollara, eða um 230 þúsund íslenskar krónur fyrir uppátækið. Sektin þótti þó heldur væg refsing fyrir brotið þar sem parið er afar vel stætt. Rodney Baker var hálaunaður framkvæmdastjóri hjá spilavíti, þar til hann sagði af sér á sunnudag, og hafði þénað um fjóra milljarða íslenskra króna á hlutabréfaviðskiptum síðasta árið. Yfirvöld í Yukon hafa nú stefnt parinu fyrir dóm en því er meðal annars gefið að sök að hafa brotið fjórtán daga sóttkví við komuna á svæðið. Parið á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kanada Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Parið, Rodney og Ekaterina Baker, fóru með leiguflugi til Beaver Creek, hundrað manna smábæjar í Yukon í norðvesturhluta Kanada. Þar þóttust þau vera starfsmenn gistiheimilis á svæðinu og fengu skammt af bóluefni Moderna. Bóluefnið var sérstaklega ætlað íbúum á svæðinu, þar á meðal öldruðum meðlimum af ætt frumbyggja sem kennd er við White River. Allir íbúar svæðisins teljast í áhættuhópi; ýmist vegna takmarkaðs aðgengis að heilbrigðisþjónustu eða aldurs. Parið var sektað um rúma tvö þúsund Kanadadollara, eða um 230 þúsund íslenskar krónur fyrir uppátækið. Sektin þótti þó heldur væg refsing fyrir brotið þar sem parið er afar vel stætt. Rodney Baker var hálaunaður framkvæmdastjóri hjá spilavíti, þar til hann sagði af sér á sunnudag, og hafði þénað um fjóra milljarða íslenskra króna á hlutabréfaviðskiptum síðasta árið. Yfirvöld í Yukon hafa nú stefnt parinu fyrir dóm en því er meðal annars gefið að sök að hafa brotið fjórtán daga sóttkví við komuna á svæðið. Parið á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kanada Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira