Vellauðugt par sótt til saka fyrir að svíkja út bóluefni ætlað frumbyggjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. janúar 2021 23:48 Rodney og Ekaterina Baker hafa vakið mikla reiði í Kanada með athæfi sínu. Facebook Kanadískt par á yfir höfði sér fangelsisvist eftir að hafa beitt brögðum til að fá bólusetningu við kórónuveirunni. Parið, sem er hvítt og forríkt, fékk bóluefni sem ætlað var viðkvæmum hópi kanadískra frumbyggja. Parið, Rodney og Ekaterina Baker, fóru með leiguflugi til Beaver Creek, hundrað manna smábæjar í Yukon í norðvesturhluta Kanada. Þar þóttust þau vera starfsmenn gistiheimilis á svæðinu og fengu skammt af bóluefni Moderna. Bóluefnið var sérstaklega ætlað íbúum á svæðinu, þar á meðal öldruðum meðlimum af ætt frumbyggja sem kennd er við White River. Allir íbúar svæðisins teljast í áhættuhópi; ýmist vegna takmarkaðs aðgengis að heilbrigðisþjónustu eða aldurs. Parið var sektað um rúma tvö þúsund Kanadadollara, eða um 230 þúsund íslenskar krónur fyrir uppátækið. Sektin þótti þó heldur væg refsing fyrir brotið þar sem parið er afar vel stætt. Rodney Baker var hálaunaður framkvæmdastjóri hjá spilavíti, þar til hann sagði af sér á sunnudag, og hafði þénað um fjóra milljarða íslenskra króna á hlutabréfaviðskiptum síðasta árið. Yfirvöld í Yukon hafa nú stefnt parinu fyrir dóm en því er meðal annars gefið að sök að hafa brotið fjórtán daga sóttkví við komuna á svæðið. Parið á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kanada Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Parið, Rodney og Ekaterina Baker, fóru með leiguflugi til Beaver Creek, hundrað manna smábæjar í Yukon í norðvesturhluta Kanada. Þar þóttust þau vera starfsmenn gistiheimilis á svæðinu og fengu skammt af bóluefni Moderna. Bóluefnið var sérstaklega ætlað íbúum á svæðinu, þar á meðal öldruðum meðlimum af ætt frumbyggja sem kennd er við White River. Allir íbúar svæðisins teljast í áhættuhópi; ýmist vegna takmarkaðs aðgengis að heilbrigðisþjónustu eða aldurs. Parið var sektað um rúma tvö þúsund Kanadadollara, eða um 230 þúsund íslenskar krónur fyrir uppátækið. Sektin þótti þó heldur væg refsing fyrir brotið þar sem parið er afar vel stætt. Rodney Baker var hálaunaður framkvæmdastjóri hjá spilavíti, þar til hann sagði af sér á sunnudag, og hafði þénað um fjóra milljarða íslenskra króna á hlutabréfaviðskiptum síðasta árið. Yfirvöld í Yukon hafa nú stefnt parinu fyrir dóm en því er meðal annars gefið að sök að hafa brotið fjórtán daga sóttkví við komuna á svæðið. Parið á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Kanada Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira