Húsið er 1900 fermetrar að stærð og ber húsið nafnið Villa Costanera.
Húsið er eitt stærsta heimilið í suður-Flórída en þar eru tólf svefnherbergi og 14 baðherbergi.
Húsið var fullbyggt árið 2016 og fjárfesti Anthony í eigninni tveimur árum seinna en þá greiddi hann 19 milljónir dollara fyrir húsið.
Hér að neðan má sjá umfjöllun um eignina sem britist á YouTube síðunni Architecture.