Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2021 23:00 Ralph Hasenhüttl var alveg ráðalaus er hann horfði á lið sitt tapa í kvöld. Matt Watson/Getty Images Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. Um er að ræða annað 9-0 tap Southampton undir stjórn Hasenhüttl, það fyrra kom gegn Leicester City 25. október 2019. „Manni færri eftir þrjár mínútur gegn þessum andstæðingi, ég óska Manchester United til hamingju. Þeir létu okkur vinna og hættu ekki að skora. Síðara rauða spjaldið var mest svekkjandi, við eigum ekki fleiri leikmenn,“ sagði Hasenhüttl eftir leik. Þarna er Austurríkismaðurinn að vitna í þá Alexandre Jankewitz – sem var að spila sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni – og Jan Bednarek. Báðir fengu rauð spjöld í kvöld. Þá eru tíu leikmenn liðsins á meiðslalista sem stendur. Jan Bednarek vs. Manchester United: 34 Scores an own-goal 83 Gives away a penalty 86 Gets sent off A hat-trick to forget. pic.twitter.com/SVnxVrArtl— Squawka News (@SquawkaNews) February 2, 2021 „Bednarek virðist ekki drepa hann [Anthony Martial, framherja Man Utd] en ég vil ekki tala um dómara leiksins. Í síðustu viku var hann myndbandsdómarinn okkar og setti mark sitt á leikinn. Þetta var heimskulegt brot hjá unga stráknum – Jankewitz – og drap allt hjá okkur.“ „Við komum hingað með tvo markverði á bekknum. Ég vildi gefa nokkrum af ungu strákunum tækifæri til að sýna sig og sanna. Þegar ég sé hvað er að eiga sér stað er betra að kippa þeim af velli þar sem 0-9 eru ekki góð úrslit í fyrsta leik.“ „Við reyndum að halda markinu okkar hreinu í síðari hálfleik en með níu menn á vellinum var of auðvelt fyrir þá að skora. Hvað get ég sagt? Þetta var skelfilegt en við stóðum saman eftir að tapa 9-0 síðast og við getum gert það aftur. Ég sagði á þeim tíma að við mættum ekki gera þetta aftur en hér erum við og við verðum að taka því,“ sagði Hasenhüttl að lokum. 25th October 2019 @SouthamptonFC 0-9 @LCFC 2nd February 2021 @ManUtd 9-0 @SouthamptonFC History repeats itself for Ralph Hasenhüttl s team. pic.twitter.com/TP7BpfuEtg— SPORF (@Sporf) February 2, 2021 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Um er að ræða annað 9-0 tap Southampton undir stjórn Hasenhüttl, það fyrra kom gegn Leicester City 25. október 2019. „Manni færri eftir þrjár mínútur gegn þessum andstæðingi, ég óska Manchester United til hamingju. Þeir létu okkur vinna og hættu ekki að skora. Síðara rauða spjaldið var mest svekkjandi, við eigum ekki fleiri leikmenn,“ sagði Hasenhüttl eftir leik. Þarna er Austurríkismaðurinn að vitna í þá Alexandre Jankewitz – sem var að spila sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni – og Jan Bednarek. Báðir fengu rauð spjöld í kvöld. Þá eru tíu leikmenn liðsins á meiðslalista sem stendur. Jan Bednarek vs. Manchester United: 34 Scores an own-goal 83 Gives away a penalty 86 Gets sent off A hat-trick to forget. pic.twitter.com/SVnxVrArtl— Squawka News (@SquawkaNews) February 2, 2021 „Bednarek virðist ekki drepa hann [Anthony Martial, framherja Man Utd] en ég vil ekki tala um dómara leiksins. Í síðustu viku var hann myndbandsdómarinn okkar og setti mark sitt á leikinn. Þetta var heimskulegt brot hjá unga stráknum – Jankewitz – og drap allt hjá okkur.“ „Við komum hingað með tvo markverði á bekknum. Ég vildi gefa nokkrum af ungu strákunum tækifæri til að sýna sig og sanna. Þegar ég sé hvað er að eiga sér stað er betra að kippa þeim af velli þar sem 0-9 eru ekki góð úrslit í fyrsta leik.“ „Við reyndum að halda markinu okkar hreinu í síðari hálfleik en með níu menn á vellinum var of auðvelt fyrir þá að skora. Hvað get ég sagt? Þetta var skelfilegt en við stóðum saman eftir að tapa 9-0 síðast og við getum gert það aftur. Ég sagði á þeim tíma að við mættum ekki gera þetta aftur en hér erum við og við verðum að taka því,“ sagði Hasenhüttl að lokum. 25th October 2019 @SouthamptonFC 0-9 @LCFC 2nd February 2021 @ManUtd 9-0 @SouthamptonFC History repeats itself for Ralph Hasenhüttl s team. pic.twitter.com/TP7BpfuEtg— SPORF (@Sporf) February 2, 2021
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05