Nespresso á Íslandi til sölu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 09:33 Rekstur Nespresso hér á landi virðist ganga vel ef marka má fjárfestakynningu. Getty/Yuriko Nakao Eigendur eignarhaldsfélagsins Perroy, umboðsaðila Nespresso á Íslandi, hafa ákveðið að bjóða allt hlutafé félagsins til sölu. Þetta kemur fram í Markaðnum í dag, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Í fréttinni er vísað í fjárfestakynningu og að þar komi fram að tekjur félagsins hafi aukist um nærri fimmtíu prósent í fyrra. Tekjurnar voru 1.238 milljónir króna og þá jókst hagnaður fyrirtækisins fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir (EBITDA) nærri þrefalt og var 175 milljónir á árinu 2020. Perroy opnaði fyrstu Nespresso- verslunina í Kringlunni í lok nóvember 2017 en í maí 2019 var önnur verslun opnuð í Smáralind. Tekjurnar af versluninni í Kringlunni námu 425 milljónum króna og tekjurnar af búðinni í Smáralind voru 330 milljónir. Þá starfrækir félagið einnig netverslun en fram kemur í fjárfestakynningunni tekjur vegna hennar hafi verið 372 milljónir króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall félagsins er 52 prósent og engar langtímaskuldir hvíla á því. Varða Capital er stærsti hlutihafi Perroy með 75,5 prósent hlut en Varða er í eigu þeirra Gríms Garðarssonar, Jónasar Hagan Guðmundssonar og viðskiptafélaga þeirra Edwards Schmidt. Þá á félagið Hagan Holdin, sem er í eigu Jónasar, með 14,5 prósenta hlut og RE22, sem er í eigu Jóns Björnssonar, forstjóra Origo, tíu prósenta hlut. Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hefur umsjón með söluferlinu. Verslun Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira
Þetta kemur fram í Markaðnum í dag, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál. Í fréttinni er vísað í fjárfestakynningu og að þar komi fram að tekjur félagsins hafi aukist um nærri fimmtíu prósent í fyrra. Tekjurnar voru 1.238 milljónir króna og þá jókst hagnaður fyrirtækisins fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir (EBITDA) nærri þrefalt og var 175 milljónir á árinu 2020. Perroy opnaði fyrstu Nespresso- verslunina í Kringlunni í lok nóvember 2017 en í maí 2019 var önnur verslun opnuð í Smáralind. Tekjurnar af versluninni í Kringlunni námu 425 milljónum króna og tekjurnar af búðinni í Smáralind voru 330 milljónir. Þá starfrækir félagið einnig netverslun en fram kemur í fjárfestakynningunni tekjur vegna hennar hafi verið 372 milljónir króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall félagsins er 52 prósent og engar langtímaskuldir hvíla á því. Varða Capital er stærsti hlutihafi Perroy með 75,5 prósent hlut en Varða er í eigu þeirra Gríms Garðarssonar, Jónasar Hagan Guðmundssonar og viðskiptafélaga þeirra Edwards Schmidt. Þá á félagið Hagan Holdin, sem er í eigu Jónasar, með 14,5 prósenta hlut og RE22, sem er í eigu Jóns Björnssonar, forstjóra Origo, tíu prósenta hlut. Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hefur umsjón með söluferlinu.
Verslun Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira