Þá segjum við frá frumdrögum að fyrstu framkvæmdalotu Borgarlínunnar sem kynnt voru í morgun og höldum áfram umfjöllun okkar um morðið á Freyju Egilsdóttur í Danmörku.
Að auki greinum við frá því að Barnaverndarstofa telur verulega annmarka hafa verið á meðferð barnaverndaryfirvalda á Seltjarnarnesi á máli stúlku, sem bjó við ofbeldi og vanrækslu á heimili í bænum um árabil.
Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.