Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 13:42 Patrick Mahomes er stórkostlegur leikmaður sem virðist alltaf getað stigið á bensíngjöfina þegar Kansas City Chiefs liðið þarf á því að halda. Getty/Jamie Squire Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25. NFL Ofurskálin Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25.
NFL Ofurskálin Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira