Er spilakassi í þínu hverfi? Alma Hafsteinsdóttir skrifar 6. febrúar 2021 16:00 Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alma Hafsteinsdóttir Fíkn Fjárhættuspil Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Heilbrigðiskerfið logar og er að hrynja: Þú áttir betra skilið Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir Skoðun Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum Skoðun Skoðun Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Skoðun Andlát ungrar manneskju hefur gáruáhrif á allt samfélagið Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Báknið burt - hvaða bákn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Íþróttir fyrir öll börn! Gunnhildur Jakobsdóttir ,Kolbrún Kristínardóttir skrifar Skoðun Að stela framtíðinni Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Vegið að framtíð ungs vísindafólks á Íslandi Katrín Möller,Svava Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjöleignarhús og vátryggingar Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Skoðun Ert þú áhorfandi ofbeldis? Carmen Maja Valencia skrifar Skoðun Það er dýrt að reka ríkissjóð alltaf á yfirdrætti Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Opinber ómöguleiki Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Gervigreindin mun gjörbylta öllum samfélögum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Dýravelferðarlögin tíu ára Einar Örn Thorlacius skrifar Skoðun Er þetta sanngjarnt? Sigríður Clausen skrifar Skoðun Niðurskurðurinn sem enginn bað um Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í borginni Björg Eva Erlendsdóttir,Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Slæm stjórnsýsla heilbrigðismála - dauðans alvara Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Sjá meira
Vissir þú að á Íslandi eru 872 spilakassar? Fæstir gera sér grein fyrir því að við grunn- og menntaskóla er fjöldinn allur af spilakössum sem börnin okkar hafa greiðan aðgang að. Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa bent á að eftirlit með spilakössum er í molum. Söluturnar og veitingastaðir hafa fjárhagslegan hag af því að vera með spilakassa, þeir fá borgað fyrir það! Við vitum að börn undir aldri eru að spila í þessum spilakössum og höfum við bent rekstraraðilum spilakassa á að ekki sé boðlegt að vera með spilakassa í umhverfi barna og í svona miklu návígi, en án árangurs. Á mörgum þessarra söluturna eru merkingar um að hér sé „Casino“ eða spilavíti. Er barnið þitt að fara í „Casino – spilavíti“ í hádegismat á skólatíma eða eftir skóla? Taktu þátt – taktu afstöðu með því að fara inn á lokum.is og hjálpaðu okkur að loka spilakössum til frambúðar. Hér er yfirlit yfir hve margir spilakassar eru hverju póstnúmeri, einnig getur þú farið inn á LOKUM.IS og séð hvar allir þessir spilakassar eru nákvæmlega staðsettir í hverju hverfi. Póstnúmer Fjöldi spilakassa 200 182 spilakassar 101 112 spilakassar 220 95 spilakassar 110 62 spilakassar 105 83 spilakassar 104 48 spilakassar 270 32 spilakassar 103 30 spilakassar 112 27 spilakassar 111 26 spilakassar 230 25 spilakassar 109 23 spilakassar 170 21 spilakassar 600 14 spilakassar 900 12 spilakassar 400 6 spilakassar 300 4 spilakassar 250 3 spilakassar 355 3 spilakassar 675 3 spilakassar 860 3 spilakassar 810 3 spilakassar 310 2 spilakassar 260 2 spilakassar 550 2 spilakassar 415 2 spilakassar 730 2 spilakassar 735 2 spilakassar 815 2 spilakassar 190 1 spilakassi 240 1 spilakassi 825 1 spilakassi Höfundur er formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn sem eru í forsvari fyrir lokum.is
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar