Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2021 16:45 Lauren Hemp tryggði City sigurinn með frábæru skallamarki. Catherine Ivill/Getty Images Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Chelsea hafði ekki tapað heimaleik í rúm tvö ár og Man Utd hafði farið ár án þess að tapa á heimavelli. Manchester United fékk Reading í heimsókn og tapaði óvænt 0-2. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Natasha Harding gestunum yfir um miðbik síðari hálfleiks og tveimur mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir að Danielle Carter tvöfaldaði forystu Reading. Fleiri urðu mörkin ekki og fór Reading með sigur af hólmi. Um var að ræða fyrsta tap Man Utd á heimavelli í rúmt ár. Leikur Chelsea og Brighton byrjaði af miklum krafti. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á fimmtu mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Aileen Whelan metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt fram á 78. mínútu þegar Megan Connolly skoraði sigurmarkið fyrir Brighton beint úr hornspyrnu. Wow! It's straight in from the corner by @MeganConnolly4! #BarclaysFAWSL pic.twitter.com/foVyTnu5cW— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Lokatölur 1-2 og fyrsta tap Chelsea á heimavelli í rúm tvö ár staðreynd. Stórleikur helgarinnar var svo leikur Arsenal og Manchester City. Ellen White kom City yfir á 24. mínútu og leiddu gestirnir 1-0 í hálfleik. Caitlin Ford jafnaði metin fyrir Arsenal snemma í síðari hálfleik en Lauren Hemp tryggði City sigurinn með marki þegar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1 City í vil í hörkuleik. What a header by Lauren Hemp! @Chloe_Kelly98 puts in a pinpoint cross and that's a HUGE goal in the #BarclaysFAWSL title race! pic.twitter.com/jaG1iJBRz4— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Staðan á toppi deildarinnar er einkar jöfn en Chelsea og Man United eru bæði með 32 stig en United leikið leik meira. Man City kemur þar á eftir með 23 stig með leik til góða á City og tvo á Man Utd. Arsenal er svo í fjórða sæti með 23 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Chelsea hafði ekki tapað heimaleik í rúm tvö ár og Man Utd hafði farið ár án þess að tapa á heimavelli. Manchester United fékk Reading í heimsókn og tapaði óvænt 0-2. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Natasha Harding gestunum yfir um miðbik síðari hálfleiks og tveimur mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir að Danielle Carter tvöfaldaði forystu Reading. Fleiri urðu mörkin ekki og fór Reading með sigur af hólmi. Um var að ræða fyrsta tap Man Utd á heimavelli í rúmt ár. Leikur Chelsea og Brighton byrjaði af miklum krafti. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á fimmtu mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Aileen Whelan metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt fram á 78. mínútu þegar Megan Connolly skoraði sigurmarkið fyrir Brighton beint úr hornspyrnu. Wow! It's straight in from the corner by @MeganConnolly4! #BarclaysFAWSL pic.twitter.com/foVyTnu5cW— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Lokatölur 1-2 og fyrsta tap Chelsea á heimavelli í rúm tvö ár staðreynd. Stórleikur helgarinnar var svo leikur Arsenal og Manchester City. Ellen White kom City yfir á 24. mínútu og leiddu gestirnir 1-0 í hálfleik. Caitlin Ford jafnaði metin fyrir Arsenal snemma í síðari hálfleik en Lauren Hemp tryggði City sigurinn með marki þegar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1 City í vil í hörkuleik. What a header by Lauren Hemp! @Chloe_Kelly98 puts in a pinpoint cross and that's a HUGE goal in the #BarclaysFAWSL title race! pic.twitter.com/jaG1iJBRz4— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Staðan á toppi deildarinnar er einkar jöfn en Chelsea og Man United eru bæði með 32 stig en United leikið leik meira. Man City kemur þar á eftir með 23 stig með leik til góða á City og tvo á Man Utd. Arsenal er svo í fjórða sæti með 23 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira