Þessar rándýru Superbowl auglýsingar hittu í mark Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2021 11:31 Leikarar, íþróttamenn og tónlistarmenn fara á kostum í auglýsingunum. Tampa Bay Buccaneers vann sinn fyrsta NFL-titil í átján ár og þann annan frá upphafi með því að vinna Kansas City Chiefs 31-9 á heimavelli sínum í Tampa Bay í nótt þegar leikurinn um Ofurskálina, Superbowl, fór fram. Um er að ræða einn vinsælasta sjónvarpsviðburð hvers árs í Bandaríkjunum og hefur skapast sú hefð að stórfyrirtæki frumsýnir nýjar auglýsingar í hálfleik og í leikhléum. Auglýsingarnar eru vægast sagt dýrar en sjónvarpsstöðin CBS var með sjónvarpsréttinn af leiknum. Fyrir þrjátíu sekúndur þurfti fyrirtækin að greiða 5,5 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 710 milljónir íslenskra króna. Miðillinn Vulture hefur tekið saman umfjöllun um helstu auglýsingarnar í útsendingunni í gærkvöldi og má sjá þær allar hér að neðan. Wayne’s World bræðurnir hittust aftur í auglýsingu fyrir Uber Eats. Leikarinn Jason Alexander lenti í erfileikum í auglýsingu fyrir Tide. Leikarinn Michael B. Jordan fer á kostum í auglýsingu fyrir Amazon en verið var að auglýsa nýja útgáfu af Alexu sem er hátlari sem hægt er að tala við, spyrja spurninga, skipa henni fyrir og fleira. Þekkt lag með Dolly Parton kemur við í auglýsingu fyrir Squarespace. Ashton Kutcher, Mila Kunis og Shaggy fara á kostum í auglýsingu fyrir Cheetos. John Travolta býr til flott TikTok myndband í auglýsingu fyrir garðyrkjutækjafyrirtækið Scotts and Miracle-Gro en fjölmargar stjörnur koma einnig við sögu í auglýsingunni. Serena Williams, Anthony Davis, og Peyton Manning með leiksigur í auglýsingu fyrir Michelob Ultra. Matthew McConaughey er flatur í auglýsingu fyrir Doritos. Amy Schumer með fullan ísskáp af mæjónesi. Bud Light og Avengers í eina sæng. Lenny Kravitz flottur í auglýsingu fyrir Stella Artois. Will Ferrell, Kenan Thompson, og Awkwafina ætla fara nokkuð illa með Norðmenn ef marka má auglýsingu frá General Motors. John Cena kom fram í auglýsingu fyrir Mountain Dew en hér má sjá enn fleiri auglýsingar frá gærkvöldinu. Ofurskálin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Um er að ræða einn vinsælasta sjónvarpsviðburð hvers árs í Bandaríkjunum og hefur skapast sú hefð að stórfyrirtæki frumsýnir nýjar auglýsingar í hálfleik og í leikhléum. Auglýsingarnar eru vægast sagt dýrar en sjónvarpsstöðin CBS var með sjónvarpsréttinn af leiknum. Fyrir þrjátíu sekúndur þurfti fyrirtækin að greiða 5,5 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 710 milljónir íslenskra króna. Miðillinn Vulture hefur tekið saman umfjöllun um helstu auglýsingarnar í útsendingunni í gærkvöldi og má sjá þær allar hér að neðan. Wayne’s World bræðurnir hittust aftur í auglýsingu fyrir Uber Eats. Leikarinn Jason Alexander lenti í erfileikum í auglýsingu fyrir Tide. Leikarinn Michael B. Jordan fer á kostum í auglýsingu fyrir Amazon en verið var að auglýsa nýja útgáfu af Alexu sem er hátlari sem hægt er að tala við, spyrja spurninga, skipa henni fyrir og fleira. Þekkt lag með Dolly Parton kemur við í auglýsingu fyrir Squarespace. Ashton Kutcher, Mila Kunis og Shaggy fara á kostum í auglýsingu fyrir Cheetos. John Travolta býr til flott TikTok myndband í auglýsingu fyrir garðyrkjutækjafyrirtækið Scotts and Miracle-Gro en fjölmargar stjörnur koma einnig við sögu í auglýsingunni. Serena Williams, Anthony Davis, og Peyton Manning með leiksigur í auglýsingu fyrir Michelob Ultra. Matthew McConaughey er flatur í auglýsingu fyrir Doritos. Amy Schumer með fullan ísskáp af mæjónesi. Bud Light og Avengers í eina sæng. Lenny Kravitz flottur í auglýsingu fyrir Stella Artois. Will Ferrell, Kenan Thompson, og Awkwafina ætla fara nokkuð illa með Norðmenn ef marka má auglýsingu frá General Motors. John Cena kom fram í auglýsingu fyrir Mountain Dew en hér má sjá enn fleiri auglýsingar frá gærkvöldinu.
Ofurskálin Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira