Patrekur: Við tókum allt í einu upp á því að fara í körfubolta Andri Már Eggertsson skrifar 8. febrúar 2021 20:13 Patrekur tók við liði Stjörnunnar í sumar. vísir/hulda margrét Stjarnan vann sinn annan leik í röð í kvöld. ÍBV mætti í TM höllina og var þetta háspennu leikur sem endaði með dramatík og gat ÍBV jafnað í lokasókn leiksins en það var innihaldslaus sókn sem fór í vaskinn og Stjarnan vann 30 - 29. „Við spiluðum mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við spiluðum mjög vel sóknarlega vorum ekki að kasta boltanum frá okkur, Adam var að verja vel. ÍBV kom með gott áhlaup og hefði leikurinn alveg getað endað með jafntefli,” sagði Patti hæstánægður með sigurinn. Stjarnan vann í kvöld sinn annan sigur í röð og er þetta í fyrsta sinn á tímabilinu sem liðið tengir saman tvo sigra. „Þetta eru frábærir strákar sem ég er með. Á móti Selfoss erum við yfir og hendum leiknum frá okkur einnig á móti FH sem við hefðum átt skilið að vinna, en í kvöld lokuðum við leiknum og er ég hrikalega kátur með strákana.” „Mér fannst ÍBV spila vel síðustu tíu mínútur leiksins, það losnaði um Kára, ég er mjög svekktur með hvernig við breyttum allt í einu um skipulag og vill ég ekki neinn körfubolta við erum hér til að spila handbolta. Stressið er líklega þess valdandi að við fórum að drippla mikið. „Við verðum bara að kunna að fara með forystu, okkur langar að vera yfir í leikjum, þá verða menn bara að sætta sig við það og taka stöðunum sem koma upp. Þeir spiluðu síðan með Kára Kristján í 6-0 vörn en með fullri virðingu fyrir honum þá liggur styrkur hans sóknarlega,” Sagði Patti aðspurður hvað veldur því að liðið slakar á og hleypir ÍBV inn í leikinn. Patrekur hreyfði við sínu algenga byrjunarliði í kvöld með að byrja með Hjálmtý Alfreðsson og Starra Friðriksson í hornunum. Þetta var gert til þess að nota hópinn þar sem Patrekur hefur trú á öllu sínu liði og er dagskrá Stjörnunnar farinn að þéttast enn frekar. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann nauman sigur á ÍBV í Garðabænum er liðin mættust í kvöld. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
„Við spiluðum mjög vel, sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem við spiluðum mjög vel sóknarlega vorum ekki að kasta boltanum frá okkur, Adam var að verja vel. ÍBV kom með gott áhlaup og hefði leikurinn alveg getað endað með jafntefli,” sagði Patti hæstánægður með sigurinn. Stjarnan vann í kvöld sinn annan sigur í röð og er þetta í fyrsta sinn á tímabilinu sem liðið tengir saman tvo sigra. „Þetta eru frábærir strákar sem ég er með. Á móti Selfoss erum við yfir og hendum leiknum frá okkur einnig á móti FH sem við hefðum átt skilið að vinna, en í kvöld lokuðum við leiknum og er ég hrikalega kátur með strákana.” „Mér fannst ÍBV spila vel síðustu tíu mínútur leiksins, það losnaði um Kára, ég er mjög svekktur með hvernig við breyttum allt í einu um skipulag og vill ég ekki neinn körfubolta við erum hér til að spila handbolta. Stressið er líklega þess valdandi að við fórum að drippla mikið. „Við verðum bara að kunna að fara með forystu, okkur langar að vera yfir í leikjum, þá verða menn bara að sætta sig við það og taka stöðunum sem koma upp. Þeir spiluðu síðan með Kára Kristján í 6-0 vörn en með fullri virðingu fyrir honum þá liggur styrkur hans sóknarlega,” Sagði Patti aðspurður hvað veldur því að liðið slakar á og hleypir ÍBV inn í leikinn. Patrekur hreyfði við sínu algenga byrjunarliði í kvöld með að byrja með Hjálmtý Alfreðsson og Starra Friðriksson í hornunum. Þetta var gert til þess að nota hópinn þar sem Patrekur hefur trú á öllu sínu liði og er dagskrá Stjörnunnar farinn að þéttast enn frekar.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann nauman sigur á ÍBV í Garðabænum er liðin mættust í kvöld. 8. febrúar 2021 19:42 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 30-29 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann nauman sigur á ÍBV í Garðabænum er liðin mættust í kvöld. 8. febrúar 2021 19:42
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti