Fékk 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2021 14:30 Felix Bergson hefur talað inn á fjölmargar Disney myndir. vísir/tumi/disney Felix Bergsson segist hafa fengið um 100 þúsund krónur í verktakalaun fyrir að hafa talað inn á teiknimyndina Lion King, sem fékk íslenska titilinn Konungur ljónanna og kom út á tíunda áratug síðustu aldar. Felix hefur ljáð fjölmörgum persónum úr Disney teiknimyndum rödd sína. Á Twitter-síðu sinni rifjar hann upp hvaða myndir hann hefur talað inn á og biður fylgjendur sína um hjálp við að fullkomna listann. Þegar hann var spurður um réttindamál, hver ætti réttinn á talsetningunum svarar Felix svo: „Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk t.d. um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu.“ Ef upphæðin er umreiknuð til dagsins í dag er um 288 þúsund krónur að ræða. Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk td um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 9, 2021 Barist fyrir íslensku tali Tilefni upprifjunarinnar er umræða um íslenskar talsetningar á Disney+. Leikarinn Jóhannes Haukur vakti athygli á því í síðustu viku að inn á veituna vanti íslenskt mál, þrátt fyrir að teiknimyndir Disney hafi verið þýddar og talsettar á íslensku af mikilli kostgæfni í gegnum tíðina. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sendi nýverið bréf til Bob Chapek, forstjóra Disney, þar sem hún hvatti fyrirtækið til þess að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni Disney+. Von er á því að fleiri myndir verði aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Bíó og sjónvarp Disney Íslenska á tækniöld Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Felix hefur ljáð fjölmörgum persónum úr Disney teiknimyndum rödd sína. Á Twitter-síðu sinni rifjar hann upp hvaða myndir hann hefur talað inn á og biður fylgjendur sína um hjálp við að fullkomna listann. Þegar hann var spurður um réttindamál, hver ætti réttinn á talsetningunum svarar Felix svo: „Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk t.d. um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu.“ Ef upphæðin er umreiknuð til dagsins í dag er um 288 þúsund krónur að ræða. Disney. Við skrifum undir þannig samninga. Ég fékk td um 100 þúsund í verktakalaun fyrir Lion King sem hefur síðan malað gull fyrir Walt og fjölskyldu— Felix Bergsson (@FelixBergsson) February 9, 2021 Barist fyrir íslensku tali Tilefni upprifjunarinnar er umræða um íslenskar talsetningar á Disney+. Leikarinn Jóhannes Haukur vakti athygli á því í síðustu viku að inn á veituna vanti íslenskt mál, þrátt fyrir að teiknimyndir Disney hafi verið þýddar og talsettar á íslensku af mikilli kostgæfni í gegnum tíðina. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sendi nýverið bréf til Bob Chapek, forstjóra Disney, þar sem hún hvatti fyrirtækið til þess að bjóða upp á íslenska talsetningu og texta á streymisveitu sinni Disney+. Von er á því að fleiri myndir verði aðgengilegar með íslenskri talsetningu og texta á streymisveitunni Disney+ eftir nokkra mánuði. Þetta kemur fram í svari Hans van Rijn, yfirmanns Disney á Norðurlöndunum, við erindi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Bíó og sjónvarp Disney Íslenska á tækniöld Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira