Vilja veita yfirmanni útlendingamála heimild til að banna fólki að fara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2021 14:31 Margir hafa kosið að flýja Hong Kong vegna aukinnar hörku af hálfu kínverskra yfirvalda. epa/Jerome Favre Samtök málflutningsmanna í Hong Kong hafa gagnrýnt tillögu stjórnvalda um að veita yfirmanni útlendingamála vald til að koma í veg fyrir að einstaklingar yfirgefi borgina. Ákvörðunarvald hans myndi bæði eiga við um íbúa og ferðalanga. Samtökin segja það valda áhyggjum að í tillögunum er hvorki kveðið á um það í hvaða tilvikum embættismanninum er heimilt að nýta vald sitt né hvers vegna það er nauðsynlegt. Þá eru engin dæmi tekin um það í hvers konar tilvikum hann kann að þurfa að beita því. „Ef það á að veita einhverjum vald til að koma í veg fyrir för íbúa Hong Kong eða annarra frá svæðinu þá ætti það að vera dómstóla en ekki forstjóra að ákveða hvenær nauðsynlegt eða viðeigandi er að beita slíku ferðabanni,“ segir í ályktun samtakanna. Frá því að ný lög um þjóðaröryggi tóku gildi í júní síðastliðnum hefur fjöldi aðgerðasinna og stjórnmálamanna flúið borgina. Þá hafa almennir borgarar einnig freistað þess að leita nýrra heimkynna, meðal annars í Bretlandi, Kanada og Taívan. Samtök málflutningsmanna benda einnig á að nú þegar eru til úrræði til að koma í veg fyrir að einstaklingar ferðist af svæðinu, meðal annars í fyrrnefndum þjóðaröryggislögum. Þar segir að í ákveðnum tilvikum sé heimilt að gera vegabréf og önnur ferðagögn upptæk. Guardian sagði frá. Hong Kong Kína Mannréttindi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Samtökin segja það valda áhyggjum að í tillögunum er hvorki kveðið á um það í hvaða tilvikum embættismanninum er heimilt að nýta vald sitt né hvers vegna það er nauðsynlegt. Þá eru engin dæmi tekin um það í hvers konar tilvikum hann kann að þurfa að beita því. „Ef það á að veita einhverjum vald til að koma í veg fyrir för íbúa Hong Kong eða annarra frá svæðinu þá ætti það að vera dómstóla en ekki forstjóra að ákveða hvenær nauðsynlegt eða viðeigandi er að beita slíku ferðabanni,“ segir í ályktun samtakanna. Frá því að ný lög um þjóðaröryggi tóku gildi í júní síðastliðnum hefur fjöldi aðgerðasinna og stjórnmálamanna flúið borgina. Þá hafa almennir borgarar einnig freistað þess að leita nýrra heimkynna, meðal annars í Bretlandi, Kanada og Taívan. Samtök málflutningsmanna benda einnig á að nú þegar eru til úrræði til að koma í veg fyrir að einstaklingar ferðist af svæðinu, meðal annars í fyrrnefndum þjóðaröryggislögum. Þar segir að í ákveðnum tilvikum sé heimilt að gera vegabréf og önnur ferðagögn upptæk. Guardian sagði frá.
Hong Kong Kína Mannréttindi Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira