Jón Arnór um Pavel: „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 10:00 Jón Arnór var eðlilega léttur eftir sigurinn á föstudagskvöldið. vísir/skjáskot/stöð 2 sport Valur vann Keflavík, nokkuð óvænt, í Domino’s deild karla á föstudagskvöldið. Jón Arnór Stefánsson, stórstjarna Vals, hrósaði Pavel Ermolinskij í hástert í leikslok fyrir frammistöðu Pavels á föstudaginn. Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Jón Arnór var til viðtals í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið þar sem hann ræddi sigurinn við þá Kjartan Atla Kjartansson, Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson. „Pavel Ermolinksij nýbakaður faðir var stórkostlegur. Hann var frábær og gaman fá Bilic aftur í rhytma. Ótrúlega gaman að vinna og þetta er góð tilfinning loksins,“ sagði Jón Arnór. Aðspurður um muninn á góðum og lélegum Pavel svaraði Jón: „Hann getur verið drullu lélegur. Sérstaklega þegar hann er ekki í standi. Hann hefur ekki verið það og lendir í kálfameiðslum og var seinn í gang. En eins og alltaf, ég hef spilað með honum svo lengi, að þú hefur aldrei áhyggjur af honum. Hann kemur alltaf til baka.“ „Hann er svo samviskusamur að taka á því og gera það sem þarf að gera til að koma mér í stand á réttum tíma. Maður getur treyst á það. Hann er klókur, leiðtogi og gefur okkur margt. Þetta small saman í dag. Hann var stórkostlegur og varnarlega frábær og stjórnaði þessu frá A-Ö.“ Pavel varð faðir fyrir ekki svo löngu og Jón sló á létta strengi að það sé loksins hægt að ræða við Pavel. „Hann er orðinn faðir og nú skilur hann þetta loksins! Nú getur maður loksins farið að tala við hann á einhverju leveli. Þetta er allt frábært og hann er laufléttur og kátur, eins og við allir, en við höfum einblítt á það að halda í trúna; að við erum betri en við höfum verið að sýna. Við munum bæta okkur og vera góðir þegar það skiptir máli.“ Allt spjallið við Jón má sjá hér að neðan. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Jón Arnór um sigurinn á Keflavík Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Valur Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira