Pútín hefur áhuga á stafrænu fundarboði Musks Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2021 15:51 Vladimír Pútín og Elon Musk. Vísir/EPA Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur áhuga á því að ræða við auðjöfurinn Elon Musk, eftir að sá síðarnefndi bauð forsetanum í netspjall. Þetta sagði talsmaður Pútíns í dag en sagði að forsetinn þyrfti frekari upplýsingar. Málið má rekja til þess að um helgina tísti Musk, sem er ríkasti maður heims, spurningu til Twitterreiknings forsetaembættis Rússlands og spurði hvort forsetinn væri til í spjall í gegnum forritið Clubhouse. Hann bætti svo við á rússnesku að það væri mikill heiður að fá að tala við Pútín. — Elon Musk (@elonmusk) February 13, 2021 Clubhouse er tiltölulega nýr samfélagsmiðill þar sem fólk getur rætt saman á stafrænum sviðum þar sem notendur geta hlustað á samræðurnar. Umræðurnar fara eingöngu fram með hljóði. Miðillinn er enn sem komið er eingöngu aðgengilegur í tæki Appe en hefur verið að njóta mikillar athygli. Notendur þurfa þó að fá boð frá öðrum aðila sem hefur þegar gerst notandi. Dimitrí Peskov, talsmaður Pútíns, sagði blaðamönnum í dag að boð Musk væri „mjög áhugavert“. Hann sagðist þó þurfa frekari upplýsingar um hvað Musk væri að leggja til, áður en hægt verður að samþykkja eða hafna boðinu. Peskov sagði einnig að Pútín, sem starfaði á árum áður hjá KBG, leyniþjónustu Sovétríkjanna, og hefur sagt Internetið á vegum CIA, notaðist ekki sjálfur við samfélagsmiðla. Musk lýsti því nýverið yfir að hann og rapparinn Kanye West hefðu mælt sér mót á Clubhouse en ekki liggur fyrir hvenær fundur þeirra mun fara fram. Rússland Tesla Bandaríkin Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Málið má rekja til þess að um helgina tísti Musk, sem er ríkasti maður heims, spurningu til Twitterreiknings forsetaembættis Rússlands og spurði hvort forsetinn væri til í spjall í gegnum forritið Clubhouse. Hann bætti svo við á rússnesku að það væri mikill heiður að fá að tala við Pútín. — Elon Musk (@elonmusk) February 13, 2021 Clubhouse er tiltölulega nýr samfélagsmiðill þar sem fólk getur rætt saman á stafrænum sviðum þar sem notendur geta hlustað á samræðurnar. Umræðurnar fara eingöngu fram með hljóði. Miðillinn er enn sem komið er eingöngu aðgengilegur í tæki Appe en hefur verið að njóta mikillar athygli. Notendur þurfa þó að fá boð frá öðrum aðila sem hefur þegar gerst notandi. Dimitrí Peskov, talsmaður Pútíns, sagði blaðamönnum í dag að boð Musk væri „mjög áhugavert“. Hann sagðist þó þurfa frekari upplýsingar um hvað Musk væri að leggja til, áður en hægt verður að samþykkja eða hafna boðinu. Peskov sagði einnig að Pútín, sem starfaði á árum áður hjá KBG, leyniþjónustu Sovétríkjanna, og hefur sagt Internetið á vegum CIA, notaðist ekki sjálfur við samfélagsmiðla. Musk lýsti því nýverið yfir að hann og rapparinn Kanye West hefðu mælt sér mót á Clubhouse en ekki liggur fyrir hvenær fundur þeirra mun fara fram.
Rússland Tesla Bandaríkin Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira