Hafa mesta trú á hinn íslenski BKG vinni heimsleikana í fjarveru Mat Fraser Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2021 09:00 Björgvin Karl Guðmundsson endaði í áttunda sæti á heimsleikunum í fyrra en var mjög nálægt því að komast í fimm manna ofurúrslitin um heimsmeistaratitilinn. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er sigurstranglegastur á næstu heimsleikum í CrossFit samkvæmt netkönnun Heaton Minded vefsíðunnar. Það er pláss á toppi CrossFit fjallsins eftir að fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að keppa. Þetta ættu að vera mjög góðar fréttir fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson ef marka má skoðanir fólks í CrossFit heiminum. Björgvin Karl hefur komist tvisvar sinnum á verðlaunapallinn á heimsleikunum en var ekki meðal þeirra fimm sem komust alla leið í ofurúrslitin í fyrra. Björgvin Karl varð í þriðja sæti bæði 2015 og 2019. Á árunum á milli endaði hann tvisvar í fimmta sæti og einu sinni í áttunda sæti. Heaton Minded setti upp netkönnun um það hver væri líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Sigurvegarinn var enginn annar en Björgvin Karl Guðmundsson eða BKG eins og hann er oft kallaður. View this post on Instagram A post shared by Heatonminded | Crossfit Stats (@heatonminded) Eins og sjá má hér fyrir ofan á niðurstöðum könnunarinnar þá er Björgvin Karl Guðmundsson líklegastur til að vinna heimsleikana í ár. Björgvin Karl fékk 23 prósent atkvæða og var fjórum prósentum á undan Kanadamanninum Patrick Vellner. Björgvin Karl hefur verið meðal átta bestu á heimsleikunum undanfarin sex ár og sá stöðugleiki er örugglega að skila honum mörgum atkvæðum. Patrick Vellner var á verðlaunapallinum þrjú ár í röð frá 2016 til 2018. Hann náði sínum besta árangri 2018 þegar hann endaði í öðru sæti. BKG hefur staðið sig frábærlega í langan tíma en hefur vantað herslumuninn á að fara alla leið. Nú lítur hins vegar út fyrir að fjarvera Fraser gæti opnað fyrir hann leiðina á toppinn. Justin Medeiros fékk síðan fimmtán prósent atkvæða og fjórði var Noah Olsen með þrettán prósent. CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira
Það er pláss á toppi CrossFit fjallsins eftir að fimmfaldi heimsmeistarinn Mat Fraser tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að keppa. Þetta ættu að vera mjög góðar fréttir fyrir íslensku CrossFit stjörnuna Björgvin Karl Guðmundsson ef marka má skoðanir fólks í CrossFit heiminum. Björgvin Karl hefur komist tvisvar sinnum á verðlaunapallinn á heimsleikunum en var ekki meðal þeirra fimm sem komust alla leið í ofurúrslitin í fyrra. Björgvin Karl varð í þriðja sæti bæði 2015 og 2019. Á árunum á milli endaði hann tvisvar í fimmta sæti og einu sinni í áttunda sæti. Heaton Minded setti upp netkönnun um það hver væri líklegastur til að vinna heimsmeistaratitilinn í haust. Sigurvegarinn var enginn annar en Björgvin Karl Guðmundsson eða BKG eins og hann er oft kallaður. View this post on Instagram A post shared by Heatonminded | Crossfit Stats (@heatonminded) Eins og sjá má hér fyrir ofan á niðurstöðum könnunarinnar þá er Björgvin Karl Guðmundsson líklegastur til að vinna heimsleikana í ár. Björgvin Karl fékk 23 prósent atkvæða og var fjórum prósentum á undan Kanadamanninum Patrick Vellner. Björgvin Karl hefur verið meðal átta bestu á heimsleikunum undanfarin sex ár og sá stöðugleiki er örugglega að skila honum mörgum atkvæðum. Patrick Vellner var á verðlaunapallinum þrjú ár í röð frá 2016 til 2018. Hann náði sínum besta árangri 2018 þegar hann endaði í öðru sæti. BKG hefur staðið sig frábærlega í langan tíma en hefur vantað herslumuninn á að fara alla leið. Nú lítur hins vegar út fyrir að fjarvera Fraser gæti opnað fyrir hann leiðina á toppinn. Justin Medeiros fékk síðan fimmtán prósent atkvæða og fjórði var Noah Olsen með þrettán prósent.
CrossFit Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira