Þá greinum við frá því að Reykjavíkurborg skoðar nú að opna neyslurými í gistiskýli borgarinnar á Lindargötu. Þá segjum við frá svokölluðum spilakortum sem eigendur Íslandsspila vilja taka í gagnið og ræðum við sérfræðing hjá Landsbankanum um þá staðreynd að atvinnuleysi er nú mest hér á landi af öllum Norðuröndunum.
Myndbandaspilari er að hlaða.