Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. febrúar 2021 11:56 „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Skjáskot „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. Hún byrjar á því að útskýra að hún hafi lent í tannveseni þegar hún var yngri og má þá sjá að hún á mjög erfitt með að halda í sér hlátrinum. „Ég datt og tönnin, hún dó og svo var hún löguð,“ segir Eva þá komin í hláturskast. Svo fer hún úr mynd og tekur út úr sér góminn. „Ég er rosa fín frú hérna frammi og svo kem ég bara hér inn til að laga tennurnar," segir hún og grætur hreinlega úr hlátri. Hér má sjá Instagram myndbandið í heild sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þegar blaðamaður náði tali af Evu rétt áðan var hún á leið sinni í tökur og var afar stutt í hláturskastið þegar erindið var borið upp. Blaðamaður átti í mesta basli við að spyrja um söguna á bak við tannvesenið sökum hláturs en fékk þó þessar upplýsingar á endanum. „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva og útskýrir að hún hafi nýlega fengið sýkingu í tönnina, þessa sem skaddaðist þegar hún var yngri, og í kjölfarið hafi þurft að fjarlæga hana. „Ég datt þegar ég var ung og tönnin var bara rótarfyllt en hún er bara búin að virka vel í öll þessi ár. Svo núna tuttugu árum síðar var ekkert annað í stöðunni en að fjarlægja hana eftir þetta sýkingarvesen allt. En í millitíðinni, áður en ég fæ nýja tönn, þá fæ ég að vera með svona líka fínan góm,“ segir Eva og hlær sínum mjög svo smitandi hlátri. „Þetta hentar allavega mjög vel í sjónvarpi, það er nokkuð víst,“ segir Eva svo að lokum. Bíó og sjónvarp Eva Laufey Grín og gaman Tengdar fréttir Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 „Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sjá meira
Hún byrjar á því að útskýra að hún hafi lent í tannveseni þegar hún var yngri og má þá sjá að hún á mjög erfitt með að halda í sér hlátrinum. „Ég datt og tönnin, hún dó og svo var hún löguð,“ segir Eva þá komin í hláturskast. Svo fer hún úr mynd og tekur út úr sér góminn. „Ég er rosa fín frú hérna frammi og svo kem ég bara hér inn til að laga tennurnar," segir hún og grætur hreinlega úr hlátri. Hér má sjá Instagram myndbandið í heild sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þegar blaðamaður náði tali af Evu rétt áðan var hún á leið sinni í tökur og var afar stutt í hláturskastið þegar erindið var borið upp. Blaðamaður átti í mesta basli við að spyrja um söguna á bak við tannvesenið sökum hláturs en fékk þó þessar upplýsingar á endanum. „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva og útskýrir að hún hafi nýlega fengið sýkingu í tönnina, þessa sem skaddaðist þegar hún var yngri, og í kjölfarið hafi þurft að fjarlæga hana. „Ég datt þegar ég var ung og tönnin var bara rótarfyllt en hún er bara búin að virka vel í öll þessi ár. Svo núna tuttugu árum síðar var ekkert annað í stöðunni en að fjarlægja hana eftir þetta sýkingarvesen allt. En í millitíðinni, áður en ég fæ nýja tönn, þá fæ ég að vera með svona líka fínan góm,“ segir Eva og hlær sínum mjög svo smitandi hlátri. „Þetta hentar allavega mjög vel í sjónvarpi, það er nokkuð víst,“ segir Eva svo að lokum.
Bíó og sjónvarp Eva Laufey Grín og gaman Tengdar fréttir Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 „Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sjá meira
Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00
„Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00