Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2021 18:25 Sterling stangaði boltann í netið eftir rétt rúmlega mínútu í leik dagsins. Reyndist það eina mark leiksins. Marc Atkins/Getty Images Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Manchester City er komið með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal. Það tók Man City ekki langan tíma að komast yfir á Emirates-vellinum í dag. Raheem Sterling kom gestunum frá Manchester yfir eftir aðeins 76 sekúndna leik með góðum skalla eftir fyrirgjöf Riyad Mahrez. 3 - Raheem Sterling is the third player to score in three consecutive away games against Arsenal in the Premier League after Nicolas Anelka (four games ending in May 2009) and Ian Harte (three games ending in May 2003). Itch. pic.twitter.com/lhYaMAXlIP— OptaJoe (@OptaJoe) February 21, 2021 Eins ótrúlegt og það hljómar reyndist það eina mark leiksins. Leiknum lauk því með 1-0 sigri Man City er nú með 59 stig í fyrsta deildarinnar. Þar á eftir kemur Leicester City með 49 stig og Manchester United þar á eftir með 46 stig en lærisveinar Ole Gunanr Solskjær mæta Newcastle United í síðasta leik dagsins. Enski boltinn Fótbolti
Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Manchester City er komið með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal. Það tók Man City ekki langan tíma að komast yfir á Emirates-vellinum í dag. Raheem Sterling kom gestunum frá Manchester yfir eftir aðeins 76 sekúndna leik með góðum skalla eftir fyrirgjöf Riyad Mahrez. 3 - Raheem Sterling is the third player to score in three consecutive away games against Arsenal in the Premier League after Nicolas Anelka (four games ending in May 2009) and Ian Harte (three games ending in May 2003). Itch. pic.twitter.com/lhYaMAXlIP— OptaJoe (@OptaJoe) February 21, 2021 Eins ótrúlegt og það hljómar reyndist það eina mark leiksins. Leiknum lauk því með 1-0 sigri Man City er nú með 59 stig í fyrsta deildarinnar. Þar á eftir kemur Leicester City með 49 stig og Manchester United þar á eftir með 46 stig en lærisveinar Ole Gunanr Solskjær mæta Newcastle United í síðasta leik dagsins.
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti