Hættur að krjúpa og segir það lítillækkandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 10:16 Wilfried Zaha er hættur að krjúpa fyrir leiki ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki krjúpa á kné eins og aðrir leikmenn deildarinnar er hann snýr aftur úr meiðslum. Hann sér ekki tilganginn og segir það lítillækkandi. Undanfarna mánuði hafa allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og annað starfsfólk og dómarar kropið á kné áður en leikir fara af stað. Er þetta gert til að styðja við Black Lives Matter-hreyfinguna og sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum. Zaha segir í viðtali þetta sé lítillækkandi fyrir svarta leikmenn deildarinnar. Hann segir einnig að herferðin sé að missa marks og að sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar muni ekki af hverju þeir krjúpa fyrir leiki. „Að mínu mati er lítillækkandi að krjúpa á kné. Þegar ég var yngri hvöttu foreldrar mínir mig til að vera stoltur af því að vera svartur, óháð aðstæðum. Að mínu mati ættum við bara að standa uppréttir, stoltir,“ sagði Zaha í stuttu viðtali við ESPN á dögunum. Þar staðfesti leikmaðurinn að hann myndi ekki krjúpa fyrir næst leik Palace né í framtíðinni. Hinn 28 ára gamli Zaha er meiddur sem stendur og alls óvíst hvort hann í leikmannahóp Palace sem mætir Brighton & Hove Albion á mánudaginn. Taking the knee isn t enough for Wilfried Zaha. pic.twitter.com/hiIBwNmHgd— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Zaha hefur leikið 19 leiki á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Hefur hann skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö í þeim. Fótbolti Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Sjá meira
Undanfarna mánuði hafa allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og annað starfsfólk og dómarar kropið á kné áður en leikir fara af stað. Er þetta gert til að styðja við Black Lives Matter-hreyfinguna og sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum. Zaha segir í viðtali þetta sé lítillækkandi fyrir svarta leikmenn deildarinnar. Hann segir einnig að herferðin sé að missa marks og að sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar muni ekki af hverju þeir krjúpa fyrir leiki. „Að mínu mati er lítillækkandi að krjúpa á kné. Þegar ég var yngri hvöttu foreldrar mínir mig til að vera stoltur af því að vera svartur, óháð aðstæðum. Að mínu mati ættum við bara að standa uppréttir, stoltir,“ sagði Zaha í stuttu viðtali við ESPN á dögunum. Þar staðfesti leikmaðurinn að hann myndi ekki krjúpa fyrir næst leik Palace né í framtíðinni. Hinn 28 ára gamli Zaha er meiddur sem stendur og alls óvíst hvort hann í leikmannahóp Palace sem mætir Brighton & Hove Albion á mánudaginn. Taking the knee isn t enough for Wilfried Zaha. pic.twitter.com/hiIBwNmHgd— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Zaha hefur leikið 19 leiki á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Hefur hann skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö í þeim.
Fótbolti Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn