Tveir lentu í snjóflóði undir hlíðum Skessuhorns Elín Margrét Böðvarsdóttir og Sylvía Hall skrifa 20. febrúar 2021 16:27 Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út. Vísir/Vilhelm Tveir menn lentu í snjóflóði sem féll í hlíðunum undir Skessuhorni í Borgarfirði í dag. Björgunarsveitir í Borgarfirði voru kallaðar út rétt fyrir klukkan fjögur í dag en mönnunum tókst að koma sér út úr flóðinu af sjálfsdáðum og hringdu á eftir aðstoð. Fyrstu hópar björgunarsveita eru nú þegar þetta er skrifað í þann mund að komast á vettvang en þrátt fyrir að mennirnir sem lentu í flóðinu hafi ekki slasast eru aðstæður í fjallinu með þeim hætti að þeir komast ekki niður af sjálfsdáðum. „Það voru tveir menn sem að lentu í flóðinu en virðast hafa komist úr því sjálfir og eru ekki slasaðir. En þeir lentu á þannig stað að það þarf hjálp við að koma þeim niður. Fyrstu björgunarsveitarmenn eru að nálgast vettvang núna,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fleiri eru á leiðinni á vettvang, ýmist fótgangandi, á jeppum eða sexhjólum. „Það er verið að meta aðstæður, hvað þarf af búnaði til þess að koma þeim niður en þeir alla veganna tókst sjálfum að hringja á hjálp og voru komnir þá úr flóðinu,“ segir Davíð. Uppfært 17:46: Björgunarsveitarfólk kom að mönnunum upp úr klukkan 17 á sexhjóli. Mennirnir fundu fyrir einhverjum eymslum sem hlúð var að á vettvangi, en þeir voru fluttir á sexhjólunum til móts við bíl sem flutti þá niður á veg. Björgunarsveitir Borgarbyggð Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans Sjá meira
Fyrstu hópar björgunarsveita eru nú þegar þetta er skrifað í þann mund að komast á vettvang en þrátt fyrir að mennirnir sem lentu í flóðinu hafi ekki slasast eru aðstæður í fjallinu með þeim hætti að þeir komast ekki niður af sjálfsdáðum. „Það voru tveir menn sem að lentu í flóðinu en virðast hafa komist úr því sjálfir og eru ekki slasaðir. En þeir lentu á þannig stað að það þarf hjálp við að koma þeim niður. Fyrstu björgunarsveitarmenn eru að nálgast vettvang núna,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Fleiri eru á leiðinni á vettvang, ýmist fótgangandi, á jeppum eða sexhjólum. „Það er verið að meta aðstæður, hvað þarf af búnaði til þess að koma þeim niður en þeir alla veganna tókst sjálfum að hringja á hjálp og voru komnir þá úr flóðinu,“ segir Davíð. Uppfært 17:46: Björgunarsveitarfólk kom að mönnunum upp úr klukkan 17 á sexhjóli. Mennirnir fundu fyrir einhverjum eymslum sem hlúð var að á vettvangi, en þeir voru fluttir á sexhjólunum til móts við bíl sem flutti þá niður á veg.
Björgunarsveitir Borgarbyggð Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans Sjá meira