Lögregla telur sig vera nær því að upplýsa málið Sylvía Hall og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 22. febrúar 2021 20:37 Frá vettvangi í Rauðagerði síðustu helgi. Vísir/Vésteinn Lögreglan telur sig vera nær því að upplýsa um morðið í Rauðagerði fyrir rúmri viku síðan, en yfirheyrslur fóru fram um helgina og vinnur lögregla að því að kortleggja ferðir sakborninga. Til skoðunar er hvort einhverjir hópar tengist málinu. „Núna höfum við verið í yfirheyrslum og að greina gögn sem við höfum verið að sækja. Þeirri vinnu hefur verið haldið áfram í dag og í kvöld og á morgun. Rannsóknin miðar nokkuð vel miðað við umfang,“ segir Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn. Meðal þeirra gagna sem eru til skoðunar eru framburðir sakborninga sem og farsíma- og tölvugögn. Margeir vildi ekki fara nánar út í það hvað hefur komið fram í yfirheyrslum. Að sögn Margeirs benda gögn málsins til þess að lögregla sé með hinn grunaða í haldi, þó hann geti ekki tjáð sig nánar um það. Lögregla hafi lagt hald á ýmsa muni við rannsókn málsins, allt frá smámunum upp í ökutæki. „Það sem við erum að skoða eru hvort þarna séu einhverjar deilur eða hvort það sé eitthvað á milli tveggja aðila, eða hvort það séu einhverjir hópar sem tengjast þessu. Það er það sem við erum að skoða með þessari rannsókn.“ Ákvörðun hefur verið tekin um að gera kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum þeirra sem nú er í haldi lögreglu, en gæsluvarðhald yfir þremur sakborningum rennur út á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hinum tveimur. Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Núna höfum við verið í yfirheyrslum og að greina gögn sem við höfum verið að sækja. Þeirri vinnu hefur verið haldið áfram í dag og í kvöld og á morgun. Rannsóknin miðar nokkuð vel miðað við umfang,“ segir Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn. Meðal þeirra gagna sem eru til skoðunar eru framburðir sakborninga sem og farsíma- og tölvugögn. Margeir vildi ekki fara nánar út í það hvað hefur komið fram í yfirheyrslum. Að sögn Margeirs benda gögn málsins til þess að lögregla sé með hinn grunaða í haldi, þó hann geti ekki tjáð sig nánar um það. Lögregla hafi lagt hald á ýmsa muni við rannsókn málsins, allt frá smámunum upp í ökutæki. „Það sem við erum að skoða eru hvort þarna séu einhverjar deilur eða hvort það sé eitthvað á milli tveggja aðila, eða hvort það séu einhverjir hópar sem tengjast þessu. Það er það sem við erum að skoða með þessari rannsókn.“ Ákvörðun hefur verið tekin um að gera kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum þeirra sem nú er í haldi lögreglu, en gæsluvarðhald yfir þremur sakborningum rennur út á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hinum tveimur.
Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira