Lögregla telur sig vera nær því að upplýsa málið Sylvía Hall og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 22. febrúar 2021 20:37 Frá vettvangi í Rauðagerði síðustu helgi. Vísir/Vésteinn Lögreglan telur sig vera nær því að upplýsa um morðið í Rauðagerði fyrir rúmri viku síðan, en yfirheyrslur fóru fram um helgina og vinnur lögregla að því að kortleggja ferðir sakborninga. Til skoðunar er hvort einhverjir hópar tengist málinu. „Núna höfum við verið í yfirheyrslum og að greina gögn sem við höfum verið að sækja. Þeirri vinnu hefur verið haldið áfram í dag og í kvöld og á morgun. Rannsóknin miðar nokkuð vel miðað við umfang,“ segir Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn. Meðal þeirra gagna sem eru til skoðunar eru framburðir sakborninga sem og farsíma- og tölvugögn. Margeir vildi ekki fara nánar út í það hvað hefur komið fram í yfirheyrslum. Að sögn Margeirs benda gögn málsins til þess að lögregla sé með hinn grunaða í haldi, þó hann geti ekki tjáð sig nánar um það. Lögregla hafi lagt hald á ýmsa muni við rannsókn málsins, allt frá smámunum upp í ökutæki. „Það sem við erum að skoða eru hvort þarna séu einhverjar deilur eða hvort það sé eitthvað á milli tveggja aðila, eða hvort það séu einhverjir hópar sem tengjast þessu. Það er það sem við erum að skoða með þessari rannsókn.“ Ákvörðun hefur verið tekin um að gera kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum þeirra sem nú er í haldi lögreglu, en gæsluvarðhald yfir þremur sakborningum rennur út á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hinum tveimur. Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
„Núna höfum við verið í yfirheyrslum og að greina gögn sem við höfum verið að sækja. Þeirri vinnu hefur verið haldið áfram í dag og í kvöld og á morgun. Rannsóknin miðar nokkuð vel miðað við umfang,“ segir Margeir Sveinsson yfirlögregluþjónn. Meðal þeirra gagna sem eru til skoðunar eru framburðir sakborninga sem og farsíma- og tölvugögn. Margeir vildi ekki fara nánar út í það hvað hefur komið fram í yfirheyrslum. Að sögn Margeirs benda gögn málsins til þess að lögregla sé með hinn grunaða í haldi, þó hann geti ekki tjáð sig nánar um það. Lögregla hafi lagt hald á ýmsa muni við rannsókn málsins, allt frá smámunum upp í ökutæki. „Það sem við erum að skoða eru hvort þarna séu einhverjar deilur eða hvort það sé eitthvað á milli tveggja aðila, eða hvort það séu einhverjir hópar sem tengjast þessu. Það er það sem við erum að skoða með þessari rannsókn.“ Ákvörðun hefur verið tekin um að gera kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir einum þeirra sem nú er í haldi lögreglu, en gæsluvarðhald yfir þremur sakborningum rennur út á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir hinum tveimur.
Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira