Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 08:01 Alisson Becker hefur verið lykilmaður hjá Liverpool síðan að hann kom til félagsins. Getty/Robbie Jay Barratt Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær. Jose Becker, faðir Alisson, drukknaði í vatni nálægt sumarhúsi sínu í suðurhluta Brasilíu. Jose var 57 ára gamall og hafði verið að synda í uppistöðulóni sem er nálægt bænum Rincao do Inferno. Það barst tilkynning um klukkan fimm um eftirmiðdaginn að hans væri saknað. Liverpool goalkeeper Alisson's father has drowned in a lake tragedy, report police in Brazilhttps://t.co/7HP0Fffgsx pic.twitter.com/013s9oFOGK— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 25, 2021 Slökkviliðið á svæðinu sendi lið til að leita að honum og líkið fannst rétt fyrir miðnætti. Það er enginn grunur um eitthvað saknæmt heldur var hér aðeins um slys að ræða. Alisson kom til Liverpool árið 2018 frá Roma og var valinn markvörður ársins hjá FIFA fyrir árið 2019. Yngri bróðir hans er markvörður hjá brasilíska félaginu Fluminense. Tragic news coming out of Brazil this morning.The father of Liverpool goalkeeper Alisson Becker drowned near his holiday home on Wednesday, local police have confirmed.Thoughts are with Alisson and his family at this time. RIP Jose Becker. https://t.co/SPK8QJBWLi— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2021 Internacional, lið sem báðir bræðurnir léku með, sagði frá fráfalli föður þeirra. Næsti leikur Liverpool er á móti Sheffield United á Bramall Lane á sunnudaginn en ekkert er vitað um það hvort Alisson verði með í þeim leik. Enski boltinn Brasilía Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Jose Becker, faðir Alisson, drukknaði í vatni nálægt sumarhúsi sínu í suðurhluta Brasilíu. Jose var 57 ára gamall og hafði verið að synda í uppistöðulóni sem er nálægt bænum Rincao do Inferno. Það barst tilkynning um klukkan fimm um eftirmiðdaginn að hans væri saknað. Liverpool goalkeeper Alisson's father has drowned in a lake tragedy, report police in Brazilhttps://t.co/7HP0Fffgsx pic.twitter.com/013s9oFOGK— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) February 25, 2021 Slökkviliðið á svæðinu sendi lið til að leita að honum og líkið fannst rétt fyrir miðnætti. Það er enginn grunur um eitthvað saknæmt heldur var hér aðeins um slys að ræða. Alisson kom til Liverpool árið 2018 frá Roma og var valinn markvörður ársins hjá FIFA fyrir árið 2019. Yngri bróðir hans er markvörður hjá brasilíska félaginu Fluminense. Tragic news coming out of Brazil this morning.The father of Liverpool goalkeeper Alisson Becker drowned near his holiday home on Wednesday, local police have confirmed.Thoughts are with Alisson and his family at this time. RIP Jose Becker. https://t.co/SPK8QJBWLi— SPORTbible (@sportbible) February 25, 2021 Internacional, lið sem báðir bræðurnir léku með, sagði frá fráfalli föður þeirra. Næsti leikur Liverpool er á móti Sheffield United á Bramall Lane á sunnudaginn en ekkert er vitað um það hvort Alisson verði með í þeim leik.
Enski boltinn Brasilía Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira