Einn sektaður á Keflavíkurflugvelli og öðrum vísað frá landinu Heimir Már Pétursson skrifar 25. febrúar 2021 19:21 Í dag var byrjað að sekta fólk sem ekki getur framvísað neikvæðu PCR prófi sem ekki er eldra en sjötíu og tveir tímar. Vísir/Vilhelm Einn var sektaður um hundrað þúsund krónur fyrir að framvísa ekki neikvæðu PCR vottorði á Keflavíkurflugvelli í dag og öðrum sem ekki hafði neina fullnægjandi pappíra varðandi stöðu sína gagnvart covid 19 var vísað frá landinu. Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær en tveir hafa greinst í vikunni og voru báðir í sóttkví. Einn greindist á landamærunum í gær og er beðið mótefnamælingar hjá honum. Frá því reglugerð um framvísun á neikvæðu PCR vottorði tók gildi fyrir tæpri viku hafa um 14 prósent farþega ekki framvísað slíku vottorði. Regluverk um sekt upp á 100 þúsund til þeirra sem koma án vottorðs var klárað í gær og byrjað að beita sektunum í dag. Einn var sektaður við komuna frá Amsterdam vegna þessa og öðrum sem ekki hafði fullnægjandi vottorð var vísað frá landinu og fór til baka með flugvélinni. Víðir Reynisson vonar að nú þegar farið sé að sekta fólk fyrir að framvísa ekki neikvæðu PCR vottorði við landamærin fækki þeim sem komi til landsins án slíks vottorðs.júlíus sigurjónsson Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum segir alla eiga að geta útvegað sér PCR vottorð enda gildi sú regla víða um heim. „Það sem hefur líka komið í lós er að það er miklu auðveldara að ná sér í þessi vottorð heldur en jafnvel við töldum. Við vorum með þessa sjötíu og tveggja tíma reglu til að gefa meira svigrúm á meðan margar aðrar þjóðir eru með styttri tíma.“ Þannig að þið bindið kannski vonir við það þegar sektirnar eru orðnar virkar, kannski í dag eða á morgun, að þeim fækki enn frekar sem ekki ná sér í þessi vottorð? „Já, ég held að frá og með deginum í dag sé það alveg augljóst að það sé alltaf besti kosturinn að ná sér í vottorð,“ segir Víðir. Þeir sem geta síðan sýnt vottorð um að þeir hafi fengið covid 19 og jafnað sig eða verið bólusettir þurfa ekki að fara í tvöfalda skimun við komuna til landsins. Þórólfur Guðnason lagði það hins vegar til í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist enn þeirrar skoðunar að einnig þeir sem framvísi bólusetningarvottorði á landamærunum eigi að fara í tvöfalda skimun.júlíus sigurjónsson Ertu enn þeirrar skoðunar að fólk með bólusetningarvottorð ætti að fara í tvöfalda skimun? „Já, ég er eignlega á þeirri skoðun og það eru allir sem mæla með því. Bæði allar evrópuþjóðir, okkar nágrannaþjóðir og Sóttvarnastofnun Evrópu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin gerir það - þar til við fáum góða vitneskju um að þess þurfi ekki,“ segir Þórólfur. Enn eigi eftir að sýna fram á með óyggjandi hætti að þeir sem hafi verið bólusettir smiti ekki. En á upplýsingafundinum greindi hann þó frá því að fyrstu rannsóknir bentu til að þeir smituðu ekki. „En þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar eða ráðherra að hafa þetta svona,“ sagði sóttvarnalæknir. Þá sagði hann einhver dæmi væru um að fólk vildi ekki láta bólusetja sig með bóluefni AstraZeneca af ótta við aukaverkanir. „Aukaverkanir eftir AstraZeneca bóluefnið virðast vera meiri eftir fyrsta skammtinn heldur en þann seinni. En þessu er öfugt farið eftir önnur bóluefni. Þannig að þegar upp er staðið er munurinn á aukaverkunum sennilega ekki mjög mikil,“ sagði Þórólfur. Þá væri vörn efnanna mjög svipuð. Allt of flókið væri að hver og einn gæti valið sér bóluefni og þeir sem neituðu tilteknu efni færðust þá aftar í forgangsröðina. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Talsvert um að fólk afþakki bólusetningu með efni AstraZeneca Talsvert hefur borið á því undanfarið að fólk sé að afþakka bólusetningu með bóluefni AstraZeneca á þeim grunni að það sé ekki jafn virkt og önnur bóluefni en einnig vegna þess að það telur aukaverkanir af því bóluefni meiri en af hinum bóluefnunum. 25. febrúar 2021 11:45 Enginn greindist innanlands en einn á landamærum Fjórða daginn í röð greindist enginn með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist á landamærum þar sem niðurstöðu mótefnamælingar er beðið. 25. febrúar 2021 10:55 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Fleiri fréttir Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Sjá meira
Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær en tveir hafa greinst í vikunni og voru báðir í sóttkví. Einn greindist á landamærunum í gær og er beðið mótefnamælingar hjá honum. Frá því reglugerð um framvísun á neikvæðu PCR vottorði tók gildi fyrir tæpri viku hafa um 14 prósent farþega ekki framvísað slíku vottorði. Regluverk um sekt upp á 100 þúsund til þeirra sem koma án vottorðs var klárað í gær og byrjað að beita sektunum í dag. Einn var sektaður við komuna frá Amsterdam vegna þessa og öðrum sem ekki hafði fullnægjandi vottorð var vísað frá landinu og fór til baka með flugvélinni. Víðir Reynisson vonar að nú þegar farið sé að sekta fólk fyrir að framvísa ekki neikvæðu PCR vottorði við landamærin fækki þeim sem komi til landsins án slíks vottorðs.júlíus sigurjónsson Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Almannavörnum segir alla eiga að geta útvegað sér PCR vottorð enda gildi sú regla víða um heim. „Það sem hefur líka komið í lós er að það er miklu auðveldara að ná sér í þessi vottorð heldur en jafnvel við töldum. Við vorum með þessa sjötíu og tveggja tíma reglu til að gefa meira svigrúm á meðan margar aðrar þjóðir eru með styttri tíma.“ Þannig að þið bindið kannski vonir við það þegar sektirnar eru orðnar virkar, kannski í dag eða á morgun, að þeim fækki enn frekar sem ekki ná sér í þessi vottorð? „Já, ég held að frá og með deginum í dag sé það alveg augljóst að það sé alltaf besti kosturinn að ná sér í vottorð,“ segir Víðir. Þeir sem geta síðan sýnt vottorð um að þeir hafi fengið covid 19 og jafnað sig eða verið bólusettir þurfa ekki að fara í tvöfalda skimun við komuna til landsins. Þórólfur Guðnason lagði það hins vegar til í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist enn þeirrar skoðunar að einnig þeir sem framvísi bólusetningarvottorði á landamærunum eigi að fara í tvöfalda skimun.júlíus sigurjónsson Ertu enn þeirrar skoðunar að fólk með bólusetningarvottorð ætti að fara í tvöfalda skimun? „Já, ég er eignlega á þeirri skoðun og það eru allir sem mæla með því. Bæði allar evrópuþjóðir, okkar nágrannaþjóðir og Sóttvarnastofnun Evrópu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin gerir það - þar til við fáum góða vitneskju um að þess þurfi ekki,“ segir Þórólfur. Enn eigi eftir að sýna fram á með óyggjandi hætti að þeir sem hafi verið bólusettir smiti ekki. En á upplýsingafundinum greindi hann þó frá því að fyrstu rannsóknir bentu til að þeir smituðu ekki. „En þetta er ákvörðun ríkisstjórnarinnar eða ráðherra að hafa þetta svona,“ sagði sóttvarnalæknir. Þá sagði hann einhver dæmi væru um að fólk vildi ekki láta bólusetja sig með bóluefni AstraZeneca af ótta við aukaverkanir. „Aukaverkanir eftir AstraZeneca bóluefnið virðast vera meiri eftir fyrsta skammtinn heldur en þann seinni. En þessu er öfugt farið eftir önnur bóluefni. Þannig að þegar upp er staðið er munurinn á aukaverkunum sennilega ekki mjög mikil,“ sagði Þórólfur. Þá væri vörn efnanna mjög svipuð. Allt of flókið væri að hver og einn gæti valið sér bóluefni og þeir sem neituðu tilteknu efni færðust þá aftar í forgangsröðina.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Talsvert um að fólk afþakki bólusetningu með efni AstraZeneca Talsvert hefur borið á því undanfarið að fólk sé að afþakka bólusetningu með bóluefni AstraZeneca á þeim grunni að það sé ekki jafn virkt og önnur bóluefni en einnig vegna þess að það telur aukaverkanir af því bóluefni meiri en af hinum bóluefnunum. 25. febrúar 2021 11:45 Enginn greindist innanlands en einn á landamærum Fjórða daginn í röð greindist enginn með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist á landamærum þar sem niðurstöðu mótefnamælingar er beðið. 25. febrúar 2021 10:55 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Fleiri fréttir Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Sjá meira
Talsvert um að fólk afþakki bólusetningu með efni AstraZeneca Talsvert hefur borið á því undanfarið að fólk sé að afþakka bólusetningu með bóluefni AstraZeneca á þeim grunni að það sé ekki jafn virkt og önnur bóluefni en einnig vegna þess að það telur aukaverkanir af því bóluefni meiri en af hinum bóluefnunum. 25. febrúar 2021 11:45
Enginn greindist innanlands en einn á landamærum Fjórða daginn í röð greindist enginn með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist á landamærum þar sem niðurstöðu mótefnamælingar er beðið. 25. febrúar 2021 10:55