Bandaríkjaher gerir loftárás í austurhluta Sýrlands Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. febrúar 2021 08:01 Um er að ræða fyrstu hernaðaraðgerðina sem Joe Biden fyrirskipar í forsetatíð sinni. Myndin er úr safni. Getty Bandaríkjaher gerði í gærkvöldi loftárásir á mannvirki við landamærastöð í Sýrlandi sem notuð er af fjölda vígasamtaka sem nýtur stuðnings stjórnvalda í Íran. Enn sem komið er hafa engar fregnir borist um mannfall. Joe Biden Bandaríkjaforseti fyrirskipaði árásina en hún er svar við nýlegum flugskeytaárásum á bandarísk skotmörk í Írak að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá John Kirby, talsmanni bandaríska varnarmálaráðuneytisins. Óbreyttur borgari lést í einni af flugskeytaárásunum sem ætlaðar voru bandarískum hermönnum fyrr í mánuðinum. Þeir særðust þó í árásunum ásamt fimm öðrum verktökum sem starfa fyrir fjölþjóðlegar hersveitir sem berjast gegn samtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. Kirby segir að Biden muni grípa til aðgerða til að vernda bandaríska hermenn og bandamenn. Loftárásin hafi verið hnitmiðuð aðgerð sem miði að því að draga úr spennu í Austur-Sýrlandi og í Írak. Um er að ræða fyrstu hernaðaraðgerðina sem Biden fyrirskipar í forsetatíð sinni. Bandaríkin Sýrland Joe Biden Hernaður Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti fyrirskipaði árásina en hún er svar við nýlegum flugskeytaárásum á bandarísk skotmörk í Írak að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá John Kirby, talsmanni bandaríska varnarmálaráðuneytisins. Óbreyttur borgari lést í einni af flugskeytaárásunum sem ætlaðar voru bandarískum hermönnum fyrr í mánuðinum. Þeir særðust þó í árásunum ásamt fimm öðrum verktökum sem starfa fyrir fjölþjóðlegar hersveitir sem berjast gegn samtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. Kirby segir að Biden muni grípa til aðgerða til að vernda bandaríska hermenn og bandamenn. Loftárásin hafi verið hnitmiðuð aðgerð sem miði að því að draga úr spennu í Austur-Sýrlandi og í Írak. Um er að ræða fyrstu hernaðaraðgerðina sem Biden fyrirskipar í forsetatíð sinni.
Bandaríkin Sýrland Joe Biden Hernaður Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira