Heimsleikarnir í CrossFit með nýjan aðalstyrktaraðila og Katrín Tanja er stolt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 08:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir þekkir mjög vel til hjá NOBULL og fagnaði fréttunum í gær. Instagram/@katrintanja NOBULL er nýr aðalstyrktaraðili heimsleikanna í CrossFit en gengið var frá samningum um þess efnis í gær. NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín. CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira
NOBULL og CrossFit samtökin skrifuðu undir þriggja ára samning og heimsleikarnir mun því bera nafn NOBULL alla vega frá 2021 til 2023. CrossFit var að leita að nýjum aðalstyrktaraðila og það er ekki hægt að segja annað en það hafði stefnt í þetta í marga mánuði þótt að samningarnir hafi ekki verið kynntir fyrr en í gær. Frægt var þegar Reebok tilkynnti í miðjum látunum í fyrrasumar að fyrirtækið ætlaði að binda enda á tíu ára samstarf sitt og CrossFit. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Tilkynning Reebok átti örugglega sinn þátt í því að pressan var orðin of mikil fyrir Greg Glassman að halda áfram sem eigandi og stjórnandi CrossFit. Glassman endaði að lokum á að selja CrossFit til Eric Roza og eftir að Roza tók við hefur allt breyst mikið og til batnaðar. NOBULL er einn af aðalstyrktaraðilum Katrínar Tönju Davíðsdóttir en það var einmitt hún sem steig fram síðasta sumar og kallaði eftir breytingum á stjórnum samtakanna. Katrín tilkynnti þá að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum ef Glassman væri enn eigandi en eftir að hann seldi þá kom Katrín Tanja til baka og endaði á að tryggja sér silfur á heimsleikunum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja tjáði sig líka um fréttirnar í gær og það er óhætt að segja að hún hafi fagnað fréttunum. „Vá. Að segja að ég sé stolt er alls ekki nógu langt gengið. Með þessari samvinnu og samstöðu þá er framtíðin svo ótúlega björt. Ég er spennt að sjá hvert þetta mun fara með sportið okkar og sýna okkur hvað sé mögulegt,“ skrifaði Katrín Tanja. „Til hamingju NOBULL og til hamingju heimsleikar í CrossFit. Ég er svo ánægð að sjá þessi orð fara saman. NOBULL heimsleikar í CrossFit,“ skrifaði Katrín.
CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Sjá meira