Arion banki innheimti lán sem var búið að greiða upp Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2021 15:27 Starfsfólk bankans vinnur nú að því að finna orsök villunnar. Vísir/Vilhelm Einhverja viðskiptavini Arion banka rak í rogastans á dögunum þegar þeir fengu röð greiðsluítrekana í bréfpósti sem voru ýmist vegna greiddra reikninga eða lána sem voru í skilum. Meðlimur Facebook-hópsins Fjármálatips greinir frá því að hann hafi fengið tólf ítrekunarbréf frá bankanum inn um lúguna síðasta þriðjudag. Bréfin hafi verið dagsett frá ágúst fram í febrúar en öll verið póstlögð þann 18. febrúar. Þá kannast fleiri meðlimir hópsins við að hafa nýlega fengið gömul ítrekunarbréf frá bankanum. Ljósmyndir af tólf ítrekunarbréfum sem nafnlaus meðlimur Fjármálatips deildi í hópnum. Aðsend Byggt á úreltum upplýsingum „Það er rétt að það fóru ítrekanir frá okkur sem áttu ekki stoð og við erum að vinna að því að greina hvað fór úrskeiðis og leysa úr því,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs hjá Arion banka, í samtali við Vísi. Um sé að ræða sjálfvirkar færslur og dæmi um að fólk hafi fengið ítrekanir sem byggðu á úreltum upplýsingum og jafnvel vegna lána sem væri búið að greiða upp. „Maður skilur nú alveg að fólk klóri sér í kollinum yfir þessu,“ bætir Haraldur við. Ekki liggi fyrir hve margir hafi fengið slíkar sendingar en talið að um sé að ræða frekar lítinn fjölda viðskiptavina sem hlaupi mögulega á hundruðum. Íslenskir bankar Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira
Meðlimur Facebook-hópsins Fjármálatips greinir frá því að hann hafi fengið tólf ítrekunarbréf frá bankanum inn um lúguna síðasta þriðjudag. Bréfin hafi verið dagsett frá ágúst fram í febrúar en öll verið póstlögð þann 18. febrúar. Þá kannast fleiri meðlimir hópsins við að hafa nýlega fengið gömul ítrekunarbréf frá bankanum. Ljósmyndir af tólf ítrekunarbréfum sem nafnlaus meðlimur Fjármálatips deildi í hópnum. Aðsend Byggt á úreltum upplýsingum „Það er rétt að það fóru ítrekanir frá okkur sem áttu ekki stoð og við erum að vinna að því að greina hvað fór úrskeiðis og leysa úr því,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs hjá Arion banka, í samtali við Vísi. Um sé að ræða sjálfvirkar færslur og dæmi um að fólk hafi fengið ítrekanir sem byggðu á úreltum upplýsingum og jafnvel vegna lána sem væri búið að greiða upp. „Maður skilur nú alveg að fólk klóri sér í kollinum yfir þessu,“ bætir Haraldur við. Ekki liggi fyrir hve margir hafi fengið slíkar sendingar en talið að um sé að ræða frekar lítinn fjölda viðskiptavina sem hlaupi mögulega á hundruðum.
Íslenskir bankar Mest lesið „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Sjá meira