Ætlar frekar að sleppa Ólympíuleikunum en að láta bólusetja sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2021 17:01 Yohan Blake hefur sterkar skoðanir á bólusetningum. getty/Stu Forster Jamaíski spretthlauparinn Yohan Blake segir að hann myndi frekar sleppa Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar en að fara í bólusetningu fyrir kórónuveirunni. Blake greindi frá þessu í viðtali í dagblaðinu The Gleaner í Jamaíku á dögunum. „Ég hef gert upp hug minn. Ég vil ekkert bóluefni. Frekar myndi ég sleppa Ólympíuleikunum en að fá bóluefnið,“ sagði Blake. „Ég vil ekki fara nánar út í þetta en ég hef mínar ástæður.“ Keppendum á Ólympíuleikunum ber ekki skylda til að fara í bólusetningu þótt Alþjóða ólympíunefndin mælist til þess. Blake gæti því keppt í Tókýó þótt hann láti ekki bólusetja sig. Blake, sem er 31 árs, á tvær gullmedalíur frá Ólympíuleikum í safni sínu. Hann var hluti af jamaísku sveitinni sem varð Ólympíumeistari í 4x100 metra boðhlaupi í London 2012 og Ríó 2016. Á Ólympíuleikunum 2012 vann Blake silfur í 100 og 200 metra hlaupi en landi hans, Usian Bolt, varð hlutskarpastur í báðum greinum. Á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu 2011 vann Blake sigur í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðhlaupi. Hann er yngsti sigurvegarinn í 100 metra hlaupi í sögunni. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Ólympíuleikarnir eiga að hefjast 23. júlí næstkomandi og ljúka 8. ágúst. Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Jamaíka Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Blake greindi frá þessu í viðtali í dagblaðinu The Gleaner í Jamaíku á dögunum. „Ég hef gert upp hug minn. Ég vil ekkert bóluefni. Frekar myndi ég sleppa Ólympíuleikunum en að fá bóluefnið,“ sagði Blake. „Ég vil ekki fara nánar út í þetta en ég hef mínar ástæður.“ Keppendum á Ólympíuleikunum ber ekki skylda til að fara í bólusetningu þótt Alþjóða ólympíunefndin mælist til þess. Blake gæti því keppt í Tókýó þótt hann láti ekki bólusetja sig. Blake, sem er 31 árs, á tvær gullmedalíur frá Ólympíuleikum í safni sínu. Hann var hluti af jamaísku sveitinni sem varð Ólympíumeistari í 4x100 metra boðhlaupi í London 2012 og Ríó 2016. Á Ólympíuleikunum 2012 vann Blake silfur í 100 og 200 metra hlaupi en landi hans, Usian Bolt, varð hlutskarpastur í báðum greinum. Á heimsmeistaramótinu í Daegu í Suður-Kóreu 2011 vann Blake sigur í 100 metra hlaupi og 4x100 metra boðhlaupi. Hann er yngsti sigurvegarinn í 100 metra hlaupi í sögunni. Ólympíuleikarnir í Tókýó áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Ólympíuleikarnir eiga að hefjast 23. júlí næstkomandi og ljúka 8. ágúst.
Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Jamaíka Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira