Fidesz segir skilið við EPP á Evrópuþinginu Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2021 12:40 Viktor Orban hefur gegnt embætti forsætisráðherra Ungverjalands frá árinu 2010. EPA/Stephanie Lecocq Evrópuþingmenn ungverska stjórnarflokksins Fidesz hafa ákveðið að segja skilið við þinghóp kristilegra demókrata (EPP) á Evrópuþinginu. Frá þessu greindi Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands og leiðtogi Fidesz, fyrr í dag, en tilkynningin kemur í kjölfar reglubreytinga hjá EPP sem hefði gefið þingflokknum möguleika á að vísa þingmönnum Fidesz úr þinghópnum. Mikill meirihluti Evrópuþingmanna EPP greiddi atkvæði með reglubreytingunni. Af 180 þingmönnum greiddu 148 þingmenn atkvæði með, en 28 lögðust gegn tillögunni og fjórir sátu hjá. Innan EPP, sem er stærsti einstaki þinghópurinn á Evrípuþinginu, er að finna marga af hófsamari miðju- og hægriflokkum frá aðildarríkjum ESB. Margir þeirra hafa lengi viljað losna við þingmenn Fidesz úr félagsskapnum. Orban hefur gegnt embætti forsætisráðherra Ungverjalands frá árinu 2010 og hefur stjórn hans sætt mikilli gagnrýni, meðal annars af Evrópusambandinu, fyrir tilraunir til að grafa undan sjálfstæði dómskerfis landsins og lýðræðinu sjálfu. Alls eru Evrópuþingmenn Fidesz þrettán talsins og er ekki ljóst að svo stöddu þeir muni leita á náðir annars þinghóps. Telja einhverjir að þeir muni leita til þinghópsins ECR þar sem er meðal annars er að finna Evrópuþingmenn úr röðum Svíþjóðardemókrata og pólska stjórnarflokknum Lögum og réttlæti. Evrópusambandið Ungverjaland Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Frá þessu greindi Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands og leiðtogi Fidesz, fyrr í dag, en tilkynningin kemur í kjölfar reglubreytinga hjá EPP sem hefði gefið þingflokknum möguleika á að vísa þingmönnum Fidesz úr þinghópnum. Mikill meirihluti Evrópuþingmanna EPP greiddi atkvæði með reglubreytingunni. Af 180 þingmönnum greiddu 148 þingmenn atkvæði með, en 28 lögðust gegn tillögunni og fjórir sátu hjá. Innan EPP, sem er stærsti einstaki þinghópurinn á Evrípuþinginu, er að finna marga af hófsamari miðju- og hægriflokkum frá aðildarríkjum ESB. Margir þeirra hafa lengi viljað losna við þingmenn Fidesz úr félagsskapnum. Orban hefur gegnt embætti forsætisráðherra Ungverjalands frá árinu 2010 og hefur stjórn hans sætt mikilli gagnrýni, meðal annars af Evrópusambandinu, fyrir tilraunir til að grafa undan sjálfstæði dómskerfis landsins og lýðræðinu sjálfu. Alls eru Evrópuþingmenn Fidesz þrettán talsins og er ekki ljóst að svo stöddu þeir muni leita á náðir annars þinghóps. Telja einhverjir að þeir muni leita til þinghópsins ECR þar sem er meðal annars er að finna Evrópuþingmenn úr röðum Svíþjóðardemókrata og pólska stjórnarflokknum Lögum og réttlæti.
Evrópusambandið Ungverjaland Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira