Glæsimark í bikarsigri Al Arabi og dramatískt jöfnunarmark Rosengård í Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 18:52 Glódís og stöllur eru með allt jafnt eftir fyrri leikinn gegn St. Polten. Chelsea Football Club/Chelsea FC Al Arabi er komið í undanúrslitaleikinn í Crown Prince bikarnum í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya í átta liða úrslitunum í dag. Al Arabi lenti undir snemma leiks en náði að jafna fyrir hlé. Aron Einar Gunnarsson lagði svo upp annað markið sem var af dýrari gerðinni á 66. mínútu. Al Arabi gerði út um leikinn með tveimur mörkum til viðbótar á næstu tíu mínútum og lokatölur 4-1. Aron Einar var tekinn af velli er tíu mínútur voru eftir af leiknum en Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson stýra liðinu. Bjarki Már Ólafsson er í starfsliðinu. هدف #العربي الثاني على #السيلية عبر يوسف المساكني د62#كأس_الأمير pic.twitter.com/YPQGk1iTSl— قنوات الكاس (@alkasschannel) March 3, 2021 Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn fyrir PAOK sem gerði 1-1 jafntefli við Lamia í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum gríska bikarsins. PAOK hafði unnið fyrri leikinn 5-2 og var því í þægilegri stöðu fyrir leik kvöldsins. Theodór Elmar Bjarnason spilar með Lamia en hann spilaði fyrstu 75 mínútur leiksins. 📝#MatchReport Η ανάλυση του αγώνα: Πρόκριση στα ημιτελικά με νέα πρόσωπα - https://t.co/XgJ7xjYYGm #LAMPAOK #GreekCup pic.twitter.com/QJvhsFSQwW— PAOK FC (@PAOK_FC) March 3, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård sem gerði 2-2 jafntefli gegn St. Polten í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jöfnunarmark Rosengård kom í uppbótartímanum og því er allt jafnt fyrir síðari leikinn sem fer fram í Austurríki í næstu viku. Glódís Perla lék allan leikinn fyrir Rosengård en Kristún Rut Antonsdóttir síðasta stundarfjórðunginn fyrir St. Poelten. Katarski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Al Arabi lenti undir snemma leiks en náði að jafna fyrir hlé. Aron Einar Gunnarsson lagði svo upp annað markið sem var af dýrari gerðinni á 66. mínútu. Al Arabi gerði út um leikinn með tveimur mörkum til viðbótar á næstu tíu mínútum og lokatölur 4-1. Aron Einar var tekinn af velli er tíu mínútur voru eftir af leiknum en Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson stýra liðinu. Bjarki Már Ólafsson er í starfsliðinu. هدف #العربي الثاني على #السيلية عبر يوسف المساكني د62#كأس_الأمير pic.twitter.com/YPQGk1iTSl— قنوات الكاس (@alkasschannel) March 3, 2021 Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn fyrir PAOK sem gerði 1-1 jafntefli við Lamia í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum gríska bikarsins. PAOK hafði unnið fyrri leikinn 5-2 og var því í þægilegri stöðu fyrir leik kvöldsins. Theodór Elmar Bjarnason spilar með Lamia en hann spilaði fyrstu 75 mínútur leiksins. 📝#MatchReport Η ανάλυση του αγώνα: Πρόκριση στα ημιτελικά με νέα πρόσωπα - https://t.co/XgJ7xjYYGm #LAMPAOK #GreekCup pic.twitter.com/QJvhsFSQwW— PAOK FC (@PAOK_FC) March 3, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård sem gerði 2-2 jafntefli gegn St. Polten í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jöfnunarmark Rosengård kom í uppbótartímanum og því er allt jafnt fyrir síðari leikinn sem fer fram í Austurríki í næstu viku. Glódís Perla lék allan leikinn fyrir Rosengård en Kristún Rut Antonsdóttir síðasta stundarfjórðunginn fyrir St. Poelten.
Katarski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira