Lentu í niðurskurðarhnífi Adidas og geta ekki boðið upp á Yeezy skó Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2021 07:01 Kanye West hannar skóna og eru þeir gríðarlega vinsælir um heim allan. Rapparinn og fatahönnuðurinn Kanye West gaf á dögunum út nýja týpu af Yeezy skónum frægu. Skórnir seldust upp á innan við mínútu um heim allan. „Þessir Yeezy skór og aðrir skór er í raun að verða eins og áþreifanlegur gjaldmiðill og þetta eru ekkert einhverjir krakkar að kaupa eitt par. Ég held að flest þessi pör hafi farið til fólks sem er að endurselja skó. Og þá er verið að kaupa í tugum ef ekki hundruðum para í einu og nota svona botta þar sem búið er að stilla þetta allt inn fyrir fram. Það seldust allir skórnir upp á netinu á innan við mínútu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra, í samtali við Harmageddon í gær. Hann segir að þessi markaður velti í dag tveimur billjónum Bandaríkjadala bara í Norður-Ameríku. „Skórnir voru á tvö hundruð dollara á netinu og eru núna að seljast á 380 til 580 dollara. Hæsta salan hingað til var tólf hundruð dollarar. Þú nærð kannski í hundrað pör með þessum bottum og þá ert þú að fara græða helvíti mikið.“ Sindri segir að skórnir verði ekki fáanlegir í Húrra. „Við lentum því miður í svona niðurskurðarhníf hjá Adidas ásamt fullt af öðrum búðum í Evrópu. Þessi stóru fyrirtæki eru farin að selja bara beint til viðskiptavinarins og skera út milliliðina eins og okkur. En á sama tíma eru þeir að búa til nýjan millilið sem eru þessi salar á netinu. Og ég held að þetta sé ekki góð þróun af því að búðirnar voru að sinna þessu nokkuð vel, að selja þetta til fólks sem vildi vöruna. Núna eru eiginlega allir skórnir að fara til fólks sem ætlar að græða á vörunni.“ Honum sjálfum þykir skórnir ekki svo fallegir. „Mér finnst þetta ekki svo fallegir skór og ég myndi ekki kaupa mér þá og ganga í þeim.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Sindra í heild sinni. Tíska og hönnun Harmageddon Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Þessir Yeezy skór og aðrir skór er í raun að verða eins og áþreifanlegur gjaldmiðill og þetta eru ekkert einhverjir krakkar að kaupa eitt par. Ég held að flest þessi pör hafi farið til fólks sem er að endurselja skó. Og þá er verið að kaupa í tugum ef ekki hundruðum para í einu og nota svona botta þar sem búið er að stilla þetta allt inn fyrir fram. Það seldust allir skórnir upp á netinu á innan við mínútu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra, í samtali við Harmageddon í gær. Hann segir að þessi markaður velti í dag tveimur billjónum Bandaríkjadala bara í Norður-Ameríku. „Skórnir voru á tvö hundruð dollara á netinu og eru núna að seljast á 380 til 580 dollara. Hæsta salan hingað til var tólf hundruð dollarar. Þú nærð kannski í hundrað pör með þessum bottum og þá ert þú að fara græða helvíti mikið.“ Sindri segir að skórnir verði ekki fáanlegir í Húrra. „Við lentum því miður í svona niðurskurðarhníf hjá Adidas ásamt fullt af öðrum búðum í Evrópu. Þessi stóru fyrirtæki eru farin að selja bara beint til viðskiptavinarins og skera út milliliðina eins og okkur. En á sama tíma eru þeir að búa til nýjan millilið sem eru þessi salar á netinu. Og ég held að þetta sé ekki góð þróun af því að búðirnar voru að sinna þessu nokkuð vel, að selja þetta til fólks sem vildi vöruna. Núna eru eiginlega allir skórnir að fara til fólks sem ætlar að græða á vörunni.“ Honum sjálfum þykir skórnir ekki svo fallegir. „Mér finnst þetta ekki svo fallegir skór og ég myndi ekki kaupa mér þá og ganga í þeim.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Sindra í heild sinni.
Tíska og hönnun Harmageddon Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira