„Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2021 11:31 Patrekur Jaime er í opinskáu viðtali í Einkalífinu í þessari viku. Vísir/vilhelm Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Patrekur er ættaður að norðan og gerði sér mjög fljótlega grein fyrir því sem ungur maður að hann væri samkynhneigður. Hann segist hafa stundum fengið að kenna á því í grunnskóla og hafi það verið út af því hvernig hann leit út og hagaði séð. „Ég get samt ekki sagt að ég hafi verið lagður í einelti og ég var sjálfur mikið að stríða og var alls ekki besta barnið,“ segir Patrekur og heldur áfram. Klippa: Einkalífið - Patrekur Jaime „Ég upplifði alveg fordóma þegar ég var yngri, á yngsta stiginu. Ég er með tvö útlensk nöfn og aðeins dekkri en flestir aðrir í skólanum mínum. Svo hef ég alltaf verið kvenlegri og alltaf verið mjög kvenlegur og maður fann alveg fyrir því. Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka,“ segir Patrekur sem tók hlutunum oft ekki nærri sér. „Mér finnst einelti svo stórt orð og ég vil ekki nota það en það komu einhver tímabil þar sem manni leið sjúklega illa. Ég var alveg hjá skólasálfræðing frá 7.bekk þangað til að ég útskrifaðist.“ Patrekur ræður um æskuna þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Patrekur einnig um þættina Æði, fjölskylduna sína bæði hér heima og úti í Síle, áhuga hans á raunveruleikaþáttum, hvernig hann tekst á við ljótar athugasemdir á samfélagsmiðlum og margt fleira. Einkalífið Akureyri Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Patrekur er gestur vikunnar í Einkalífinu. Patrekur er ættaður að norðan og gerði sér mjög fljótlega grein fyrir því sem ungur maður að hann væri samkynhneigður. Hann segist hafa stundum fengið að kenna á því í grunnskóla og hafi það verið út af því hvernig hann leit út og hagaði séð. „Ég get samt ekki sagt að ég hafi verið lagður í einelti og ég var sjálfur mikið að stríða og var alls ekki besta barnið,“ segir Patrekur og heldur áfram. Klippa: Einkalífið - Patrekur Jaime „Ég upplifði alveg fordóma þegar ég var yngri, á yngsta stiginu. Ég er með tvö útlensk nöfn og aðeins dekkri en flestir aðrir í skólanum mínum. Svo hef ég alltaf verið kvenlegri og alltaf verið mjög kvenlegur og maður fann alveg fyrir því. Fótboltastrákarnir á Akureyri hata mig, en ég hata þá alveg líka,“ segir Patrekur sem tók hlutunum oft ekki nærri sér. „Mér finnst einelti svo stórt orð og ég vil ekki nota það en það komu einhver tímabil þar sem manni leið sjúklega illa. Ég var alveg hjá skólasálfræðing frá 7.bekk þangað til að ég útskrifaðist.“ Patrekur ræður um æskuna þegar um 11 mínútur eru liðnar af þættinum. Í þættinum hér að ofan ræðir Patrekur einnig um þættina Æði, fjölskylduna sína bæði hér heima og úti í Síle, áhuga hans á raunveruleikaþáttum, hvernig hann tekst á við ljótar athugasemdir á samfélagsmiðlum og margt fleira.
Einkalífið Akureyri Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira