Anníe Mist: Ég er öðruvísi stressuð en vanalega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2021 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gerir sér grein fyrir því að hún getur ekki borið sig saman við það sem hún var að gera á The Open í fyrra. Instagram/@anniethorisdottir Ellefti mars er runninn upp en í kvöld hefst The Open og um leið nýtt keppnistímabil hjá CrossFit. Þetta verða tímamót fyrir íslensku CrossFit goðsögnina Anníe Mist Þórisdóttur. Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við. CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira
Anníe Mist hefur leyft fylgjendum sínum að fylgjast náið með ferðalagi sínu, frá því að hún fór í barnaeignafrí, átti barnið í ágúst og hóf æfingar aftur á ný með það markmið að hefja aftur keppni um leið og nýtt CrossFit tímabil hefst. „Við verðum öll stressuð. Við eigum líka að vera stressuð því það sýnir það að okkur er ekki sama,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttur í nýjum pistli sínum á Instagram sem má sjá allan hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég er öðruvísi stressuð en vanalega fyrir þetta ár og fyrir þetta Open. Ég hef ekki getað gert allt sem ég vildi geta æft í aðdraganda Open. Í þessari viku gerði ég sem dæmi upplyftingar og fætur upp í slá í fyrsta sinn í meira en eitt ár og þessar æfingar voru langt frá því að vera fullkomnar hjá mér,“ skrifaði Anníe Mist. „Ég veit að ég þarf bara að komast yfir fyrstu hindrunina og með því kaupi ég mér meiri tíma. Þann tíma sem ég þarf til að komast aftur til baka og verða betri,“ skrifaði Anníe Mist og hún sér framfarir hjá sér. „Ég er kraftmeiri í vélunum en áður en á enn nokkuð í land hvað varðar fimleikana og lyftingarnar,“ skrifaði Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég get ekki borið mig við saman við sjálfa mig frá því áður. Ég þarf að bera mig saman við það hvernig ég var fyrir einum mánuði, þremur mánuðum síðan eða fyrir hálfu ári síðan. Ég tek eitt skref í einu,“ skrifaði Anníe Mist. „Ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þetta er það er auðvelt að tala um hluti en erfitt að framkvæma þá. Ég veit að það verið mjög erfitt fyrir mig að vera þolinmóð, skoða ekki stigatöfluna og hunsa athugasemdir um að ég nái ekki til baka,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe Mist leggur áherslu á það að hver og einn eigi að gera The Open fyrir sig sjálfan og með því að stíga út fyrir þægindarammann þá vöxum við.
CrossFit Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sjá meira