Konungur Súlúmanna fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2021 12:09 Ekki er ljóst hvert 28 barna konungsins muni nú setjast á valdastól. Goodwill Zwelithini lætur eftir sig sex eiginkonur. Getty/Sandile Ndlovu Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. Hinn 72 ára konungur var leiðtogi stærsta þjóðarbrots Suður-Afríku og hafði mikil áhrif á samfélag sinna manna í landinu. Hann var lagður inn á sjúkrahús í KwaZulu-Natal í síðustu viku vegna veikinda sinna. Konugurinn er afkomandi Cetshwayo konungs sem leiddi þjóð Súlúmanna í stríðinu við Breta árið 1879. Goodwill Zwelithini settist á konungsstól árið 1968 þegar faðir hans lést. Í frétt BBC segir að konungurinn Zwelithini hafi í valdatíð sinni lagt áherslu á að vinna að varðveislu menningararfs Súlúmanna. Hann þótti hispurslaus í tali og var sérstaklega gagnrýndur árið 2015 fyrir orð sín um að „útlendingar“ skyldu yfirgefa landið og var þannig kennt um fjölgun árása á erlenda ríkisborgara í landinu. Síðar sagði hann orð sín hafa verið slitin úr samhengi. Súlúmenn telja um ellefu milljónir, eða um átján prósent suður-afrísku þjóðarinnar. Ekki er ljóst hvert 28 barna konungsins muni nú setjast á valdastól. Goodwill Zwelithini lætur eftir sig sex eiginkonur. Suður-Afríka Andlát Kóngafólk Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Hinn 72 ára konungur var leiðtogi stærsta þjóðarbrots Suður-Afríku og hafði mikil áhrif á samfélag sinna manna í landinu. Hann var lagður inn á sjúkrahús í KwaZulu-Natal í síðustu viku vegna veikinda sinna. Konugurinn er afkomandi Cetshwayo konungs sem leiddi þjóð Súlúmanna í stríðinu við Breta árið 1879. Goodwill Zwelithini settist á konungsstól árið 1968 þegar faðir hans lést. Í frétt BBC segir að konungurinn Zwelithini hafi í valdatíð sinni lagt áherslu á að vinna að varðveislu menningararfs Súlúmanna. Hann þótti hispurslaus í tali og var sérstaklega gagnrýndur árið 2015 fyrir orð sín um að „útlendingar“ skyldu yfirgefa landið og var þannig kennt um fjölgun árása á erlenda ríkisborgara í landinu. Síðar sagði hann orð sín hafa verið slitin úr samhengi. Súlúmenn telja um ellefu milljónir, eða um átján prósent suður-afrísku þjóðarinnar. Ekki er ljóst hvert 28 barna konungsins muni nú setjast á valdastól. Goodwill Zwelithini lætur eftir sig sex eiginkonur.
Suður-Afríka Andlát Kóngafólk Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira