Tímabilið búið hjá Söru áður en það byrjaði: Versta martröðin hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir er ein besta CrossFit kona heimsins og því stórfrétt í CrossFit heiminum að hún sé úr leik á þessu tímabili. Instagram/@crossfitgames Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir sleit krossband á dögunum og missir því af öllu 2021 tímabilinu. Sara sagði frá þessum hræðilegu fréttum á Instagram síðu sinni í gær en hún meiddist á æfingu í síðustu viku. Sara hefði annars átt að klára fyrstu æfinguna á The Open um helgina en opni hlutinn markar upphafið að nýju tímabili í CrossFit og fyrsta skrefið í átt að heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Þetta er enn eitt áfallið á ferli Söru en það er óhætt að segja að hún hafi ekki haft heppnina með sér undanfarin ár þar sem meiðsladraugurinn hefur elt hana uppi hvað eftir annað. Fyrir vikið þar Sara að bíða að minnsta kosti eitt ár í viðbót eftir að upplifa heimsmeistaradrauminn sinn. Nú er líka ljóst að sigurgöngu Söru á The Open lýkur núna en hún hafði unnið upphafshluta CrossFit tímabilsins tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum. „Ég upplifði mína verstu martröð fyrr í þessari viku þegar ég meiddist á hné á æfingu. Ég fann smell í hnénu þegar ég var að gera ‚split jerk' æfingu og fór strax í myndatöku. Niðurstaðan var að ég hafði slitið fremra krossbandið,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína. „Ég er enn að reyna að átta mig á því að þetta hafi yfir höfuð gerst og þeirri staðreynd að ég muni ekki taka þátt á 2021 keppnistímabilinu í CrossFit. Nú þarf ég að fara í skurðaðgerð og svo taka við mánuðir í endurhæfingu. Þegar tímalínan kemst betur á hreint þá mun ég segja frá hvernig framhaldið lítur út hjá mér,“ skrifaði Sara. „Ég er svo þakklát fyrir þann stuðning sem ég hef fengið frá mínu teymi og mínum styrktaraðilum. Svo auðvitað líka fyrir stuðninginn frá ykkur öllum sem hafið staðið með mér í gegnum súrt og sætt og hafið alltaf verið mín mesta hvatning síðan ég byrjaði í þessari íþrótt,“ skrifaði Sara. „Vitandi það að það sé hægt að koma hundrað prósent til baka eftir svona meiðsli gefur mér fulla ástæðu til að vera jákvæð og hungrið í öfluga endurkomu er þegar til staðar. Þetta er mín áskorun núna og ég tek henni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Tengdar fréttir Nýi þjálfarinn ræddi möguleika Söru á að verða heimsmeistari í CrossFit Nýi þjálfarinn hennar Söru Sigmundsdóttur ræddi möguleika Söru og komandi tímabil í CrossFit í nýjum þætti á Youtube síðu heimsleikanna en enn á ný verður Suðurnesjakonan með augu CrossFit heimsins á sér. 9. mars 2021 09:30 Miklar væntingar gerðar til Söru og Björgvins og nú eru peningar í spilinu Tæpar tvær milljónir eru í boði fyrir sigur í The Open í ár og bæði Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson er í hópi þeirra sem þykja líklegur sigurvegarar. 26. febrúar 2021 08:31 Sara segir að viðtökurnar hafi komið henni mikið á óvart Gamla skissubókin hennar Söru Sigmundsdóttur er að koma sér vel núna þegar draumur hennar er að rætast. 25. janúar 2021 08:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Sjá meira
Sara sagði frá þessum hræðilegu fréttum á Instagram síðu sinni í gær en hún meiddist á æfingu í síðustu viku. Sara hefði annars átt að klára fyrstu æfinguna á The Open um helgina en opni hlutinn markar upphafið að nýju tímabili í CrossFit og fyrsta skrefið í átt að heimsleikunum í haust. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Þetta er enn eitt áfallið á ferli Söru en það er óhætt að segja að hún hafi ekki haft heppnina með sér undanfarin ár þar sem meiðsladraugurinn hefur elt hana uppi hvað eftir annað. Fyrir vikið þar Sara að bíða að minnsta kosti eitt ár í viðbót eftir að upplifa heimsmeistaradrauminn sinn. Nú er líka ljóst að sigurgöngu Söru á The Open lýkur núna en hún hafði unnið upphafshluta CrossFit tímabilsins tvö ár í röð og þrisvar á síðustu fjórum árum. „Ég upplifði mína verstu martröð fyrr í þessari viku þegar ég meiddist á hné á æfingu. Ég fann smell í hnénu þegar ég var að gera ‚split jerk' æfingu og fór strax í myndatöku. Niðurstaðan var að ég hafði slitið fremra krossbandið,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sína. „Ég er enn að reyna að átta mig á því að þetta hafi yfir höfuð gerst og þeirri staðreynd að ég muni ekki taka þátt á 2021 keppnistímabilinu í CrossFit. Nú þarf ég að fara í skurðaðgerð og svo taka við mánuðir í endurhæfingu. Þegar tímalínan kemst betur á hreint þá mun ég segja frá hvernig framhaldið lítur út hjá mér,“ skrifaði Sara. „Ég er svo þakklát fyrir þann stuðning sem ég hef fengið frá mínu teymi og mínum styrktaraðilum. Svo auðvitað líka fyrir stuðninginn frá ykkur öllum sem hafið staðið með mér í gegnum súrt og sætt og hafið alltaf verið mín mesta hvatning síðan ég byrjaði í þessari íþrótt,“ skrifaði Sara. „Vitandi það að það sé hægt að koma hundrað prósent til baka eftir svona meiðsli gefur mér fulla ástæðu til að vera jákvæð og hungrið í öfluga endurkomu er þegar til staðar. Þetta er mín áskorun núna og ég tek henni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Tengdar fréttir Nýi þjálfarinn ræddi möguleika Söru á að verða heimsmeistari í CrossFit Nýi þjálfarinn hennar Söru Sigmundsdóttur ræddi möguleika Söru og komandi tímabil í CrossFit í nýjum þætti á Youtube síðu heimsleikanna en enn á ný verður Suðurnesjakonan með augu CrossFit heimsins á sér. 9. mars 2021 09:30 Miklar væntingar gerðar til Söru og Björgvins og nú eru peningar í spilinu Tæpar tvær milljónir eru í boði fyrir sigur í The Open í ár og bæði Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson er í hópi þeirra sem þykja líklegur sigurvegarar. 26. febrúar 2021 08:31 Sara segir að viðtökurnar hafi komið henni mikið á óvart Gamla skissubókin hennar Söru Sigmundsdóttur er að koma sér vel núna þegar draumur hennar er að rætast. 25. janúar 2021 08:30 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Sjá meira
Nýi þjálfarinn ræddi möguleika Söru á að verða heimsmeistari í CrossFit Nýi þjálfarinn hennar Söru Sigmundsdóttur ræddi möguleika Söru og komandi tímabil í CrossFit í nýjum þætti á Youtube síðu heimsleikanna en enn á ný verður Suðurnesjakonan með augu CrossFit heimsins á sér. 9. mars 2021 09:30
Miklar væntingar gerðar til Söru og Björgvins og nú eru peningar í spilinu Tæpar tvær milljónir eru í boði fyrir sigur í The Open í ár og bæði Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson er í hópi þeirra sem þykja líklegur sigurvegarar. 26. febrúar 2021 08:31
Sara segir að viðtökurnar hafi komið henni mikið á óvart Gamla skissubókin hennar Söru Sigmundsdóttur er að koma sér vel núna þegar draumur hennar er að rætast. 25. janúar 2021 08:30
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn