Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. mars 2021 13:30 Tobba og Júlíana Sara hlógu mikið eftir að þær afhjúpuðu sínar tertur og sáu það sem Eva Laufey hafði bakað. Samsett mynd Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. Eins og vakti athygli þá var útkoma þeirra þriggja mjög ólík þó að allar hafi þær bragðast vel. Rauð flauelsterta 3 x 20 cm form 180 g smjör, við stofuhita 315 g sykur 3 egg 1 tsk vanilludropar 375 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 msk kakó 250 ml súrmjólk 1 msk edik 1 tsk matarsódi 2-3 msk rauður matarlitur Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Þeytið sykur og smjör þar til létt og ljóst. Bætið eggjum út í , einu i einu og þeytið vel á milli. Sigtið saman hveiti, lyftiduft og kakó. Bætið súrmjólkinni saman og matarlitnum. Gott að skafa hliðarnar á skálinni einu sinni til tvisvar. Blandið saman í skál ediki og matarsóda, bætið út í og hrærið vel. Þegar deigið er orðið silkimjúkt þá má skipta því niður í þrjú vel smurð form og gott er að setja bökunarpappír í botninn á forminu áður en þið hellið deiginu í formin. Bakið við 180°C í 25-27 mínútur. Kælið kökurnar vel áður en þið setjið kremið á. (Sjá uppskrift hér að neðan) Kremið: Rjómaostakrem 500 g smjör, við stofuhita 700 g flórsykur 1 tsk vanilludropar 300 g rjómaostur, við stofuhita Aðferð: Þeytið smjörið í smá stund þar til það er orðið létt og ljóst, bætið flórsykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Bætið rjómaostinum saman við og vanilludropum. Þeytið þar til þið eruð ánægð með þykktina á kreminu. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið á milli botnanna og yfir kökuna. Skreytið að vild með ferskum berjum Uppskriftir Kökur og tertur Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30 Fyrsta íslenska baksturskeppnin fer í loftið á Stöð 2 „Við höfum verið með hugmynd að kökuþætti í langan tíma og löngu tímabært að fá íslenska kökukeppni í loftið. Það eru svo margir skemmtilegir baksturs- og kökuþættir erlendis og því fannst mér alveg tilvalið að fara af stað með þetta hér á landi,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. 12. mars 2021 12:31 Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. 19. febrúar 2021 11:56 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Eins og vakti athygli þá var útkoma þeirra þriggja mjög ólík þó að allar hafi þær bragðast vel. Rauð flauelsterta 3 x 20 cm form 180 g smjör, við stofuhita 315 g sykur 3 egg 1 tsk vanilludropar 375 g hveiti 2 tsk lyftiduft 1 msk kakó 250 ml súrmjólk 1 msk edik 1 tsk matarsódi 2-3 msk rauður matarlitur Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Þeytið sykur og smjör þar til létt og ljóst. Bætið eggjum út í , einu i einu og þeytið vel á milli. Sigtið saman hveiti, lyftiduft og kakó. Bætið súrmjólkinni saman og matarlitnum. Gott að skafa hliðarnar á skálinni einu sinni til tvisvar. Blandið saman í skál ediki og matarsóda, bætið út í og hrærið vel. Þegar deigið er orðið silkimjúkt þá má skipta því niður í þrjú vel smurð form og gott er að setja bökunarpappír í botninn á forminu áður en þið hellið deiginu í formin. Bakið við 180°C í 25-27 mínútur. Kælið kökurnar vel áður en þið setjið kremið á. (Sjá uppskrift hér að neðan) Kremið: Rjómaostakrem 500 g smjör, við stofuhita 700 g flórsykur 1 tsk vanilludropar 300 g rjómaostur, við stofuhita Aðferð: Þeytið smjörið í smá stund þar til það er orðið létt og ljóst, bætið flórsykrinum saman við í nokkrum skömmtum. Bætið rjómaostinum saman við og vanilludropum. Þeytið þar til þið eruð ánægð með þykktina á kreminu. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið á milli botnanna og yfir kökuna. Skreytið að vild með ferskum berjum
Uppskriftir Kökur og tertur Eva Laufey Blindur bakstur Tengdar fréttir Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30 Fyrsta íslenska baksturskeppnin fer í loftið á Stöð 2 „Við höfum verið með hugmynd að kökuþætti í langan tíma og löngu tímabært að fá íslenska kökukeppni í loftið. Það eru svo margir skemmtilegir baksturs- og kökuþættir erlendis og því fannst mér alveg tilvalið að fara af stað með þetta hér á landi,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. 12. mars 2021 12:31 Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. 19. febrúar 2021 11:56 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30
Fyrsta íslenska baksturskeppnin fer í loftið á Stöð 2 „Við höfum verið með hugmynd að kökuþætti í langan tíma og löngu tímabært að fá íslenska kökukeppni í loftið. Það eru svo margir skemmtilegir baksturs- og kökuþættir erlendis og því fannst mér alveg tilvalið að fara af stað með þetta hér á landi,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. 12. mars 2021 12:31
Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. 19. febrúar 2021 11:56