Vanmetinn „hálftími hálfvitanna“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 17. mars 2021 13:27 Sara Elísa Þórðardóttir, þingmaður Pírata. Vísir/VIlhelm Umræður um störf þingsins fara nú fram einu sinni í viku en ekki tvisvar eftir að skipulagi þingvikunnar var breytt í tilraunaskyni. Þingmaður Pírata gerir athugasemd við það og segir umræðuna dýrmæta fyrir lýðræðið. Sara Elísa vísaði til þess að dagskrárliðurinn hafi oft verið nefndur „hálftími hálfvitanna“ enda eru almennt þrjátíu mínútur lagðar þar undir. „Í störfum þingsins fá þingmenn tækifæri til að tjá sig á eins óháðan hátt og í raun gerist hér í þingsal. Þetta er dýnamískur dagskrárliður, hann getur verið ögrandi. Hann kveikir oft upp í málefnum eða hugmyndum sem annars hefðu alls ekki jafn hæglega fundið sér farveg hingað inn í þingsal,“ sagði Sara Elísa Þórðardóttir, þingkona Pírata, á Alþingi í dag. „Hálftími hálfvitanna er að mínu mati, virðulegi forseti, einn vanmetnasti dagskrárliður þingsins. Og ekki er hann nú tímafrekur eða ófyrirsjáanlegur, þetta er bara hálftími og hálftími tekur bara hálftíma,“ sagði Sara. „Ég sendi hér hvatningu mína á þingheim til að standa vörð um þennan dýrmæta dagskrárlið sem störf þingsins eru því að ég fullyrði að hann er dýrmætur fyrir lýðræðið sjálft.“ Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, áréttaði að lokinni ræðunni að umræddur dagskrárliður væri nefndur störf þingsins. Alþingi Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Sara Elísa vísaði til þess að dagskrárliðurinn hafi oft verið nefndur „hálftími hálfvitanna“ enda eru almennt þrjátíu mínútur lagðar þar undir. „Í störfum þingsins fá þingmenn tækifæri til að tjá sig á eins óháðan hátt og í raun gerist hér í þingsal. Þetta er dýnamískur dagskrárliður, hann getur verið ögrandi. Hann kveikir oft upp í málefnum eða hugmyndum sem annars hefðu alls ekki jafn hæglega fundið sér farveg hingað inn í þingsal,“ sagði Sara Elísa Þórðardóttir, þingkona Pírata, á Alþingi í dag. „Hálftími hálfvitanna er að mínu mati, virðulegi forseti, einn vanmetnasti dagskrárliður þingsins. Og ekki er hann nú tímafrekur eða ófyrirsjáanlegur, þetta er bara hálftími og hálftími tekur bara hálftíma,“ sagði Sara. „Ég sendi hér hvatningu mína á þingheim til að standa vörð um þennan dýrmæta dagskrárlið sem störf þingsins eru því að ég fullyrði að hann er dýrmætur fyrir lýðræðið sjálft.“ Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, áréttaði að lokinni ræðunni að umræddur dagskrárliður væri nefndur störf þingsins.
Alþingi Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu sér áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira