Það var arkitektinn Francesca Perani sem hannaði rýmið sem var í raun áður verönd fyrir utan aðra eign.
Íbúðin er notuð sem gestahús eða í útleigu. Hönnun Perani er sérstaklega skemmtileg og fyllir viður hreinlega alla íbúðina sem kemur vel út.
Eignin er 2,5 metrar á breidd og tíu metra löng og geta tveir aðilar sofið í kofanum. Hér að neðan má sjá umfjöllun um íbúðina.