Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 11:01 Kobe Bryant, Vanessa Bryant og dætur þeirra Natalia, Bianka og Gianna. Þarna vantar Capri, sem var ekki fædd. Getty/Harry How Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan. Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, setti inn á Instagram í nótt, brot úr málshöfðun sinni á hendur lögreglunni í Los Angeles sýslu og slökkviliðinu á svæðinu. Vanessa setti alls inn tólf færslur á Instagram reikninginn sinn sem er með 14,4 milljón fylgjendur. Þar koma meðal annars fram nöfn þeirra sem deildu myndum af slysstaðnum þar sem Kobe og þrettán ára dóttir þeirra, Gianna, dóu ásamt sjö öðrum. Vanessa Bryant revealed portions of her lawsuit against the L.A. County Sheriff's and Fire Departments on Instagram, including names of officers accused of sharing pictures of last year's helicopter crash scene. https://t.co/1xN1aR6BD9— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 18, 2021 Vanessa Bryant gerði á sínum strax athugasemdir við lögreglustjórann Alex Villanueva vegna þess að hún óttaðist brots á friðhelgi á slysstaðnum. Alex Villanueva fullvissaði hana um að ekkert slíkt væri í gangi en annað kom á daginn. Seinna kom í ljós að einn fulltrúinn tók á bilinu 25 til 100 myndir á síma sinn og margar þeirra einblíndu á líkamsleifar þeirra sem fórust í þyrluslysinu. #BREAKING Vanessa Bryant names 4 Los Angeles sheriff's deputies who shared gruesome photos of helicopter crash scenehttps://t.co/fx0Q15Maun— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 18, 2021 Í málshöfðuninni kemur fram að þessar myndir af strax farið í dreifingu. Einstaklingarnir sem tóku myndirnar eru Joey Cruz, Rafael Mejia, Michael Russell og Raul Versales. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þessar færslur Vanessu Bryant í nótt þar sem sjá má allt varðandi þessar myndbirtingar. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, setti inn á Instagram í nótt, brot úr málshöfðun sinni á hendur lögreglunni í Los Angeles sýslu og slökkviliðinu á svæðinu. Vanessa setti alls inn tólf færslur á Instagram reikninginn sinn sem er með 14,4 milljón fylgjendur. Þar koma meðal annars fram nöfn þeirra sem deildu myndum af slysstaðnum þar sem Kobe og þrettán ára dóttir þeirra, Gianna, dóu ásamt sjö öðrum. Vanessa Bryant revealed portions of her lawsuit against the L.A. County Sheriff's and Fire Departments on Instagram, including names of officers accused of sharing pictures of last year's helicopter crash scene. https://t.co/1xN1aR6BD9— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 18, 2021 Vanessa Bryant gerði á sínum strax athugasemdir við lögreglustjórann Alex Villanueva vegna þess að hún óttaðist brots á friðhelgi á slysstaðnum. Alex Villanueva fullvissaði hana um að ekkert slíkt væri í gangi en annað kom á daginn. Seinna kom í ljós að einn fulltrúinn tók á bilinu 25 til 100 myndir á síma sinn og margar þeirra einblíndu á líkamsleifar þeirra sem fórust í þyrluslysinu. #BREAKING Vanessa Bryant names 4 Los Angeles sheriff's deputies who shared gruesome photos of helicopter crash scenehttps://t.co/fx0Q15Maun— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 18, 2021 Í málshöfðuninni kemur fram að þessar myndir af strax farið í dreifingu. Einstaklingarnir sem tóku myndirnar eru Joey Cruz, Rafael Mejia, Michael Russell og Raul Versales. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þessar færslur Vanessu Bryant í nótt þar sem sjá má allt varðandi þessar myndbirtingar. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant)
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira