Fjallið ætlar að berjast við „guðdómlega sterkan“ Ástrala í maí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 08:00 Hafþór Júlíus Björnsson fær alvöru áskorun í maí þegar hann stígur inn í hringinn á móti Alex Simon. Instagram/@thorbjornsson Síðast æfingabardagi Hafþórs Júlíusar Björnssonar fyrir Las Vegas ævintýrið á móti Eddie Hall hefur verið staðfestur. Hann er „guðdómlega sterkur“ á samfélagsmiðlum og ætlar að stíga inn í hringinn á móti Hafþóri Júlíusi Björnssyni í maí. Hafþór Júlíusson er búinn að vera að tala um væntanlegan æfingabardaga á móti stórum manni og nú er búið að staðfesta þennan andstæðing hans. Sá heitir Alex Simon. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Ástralinn Alex Simon kallar sig @godlystrong á samfélagsmiðlum og það er ljóst að þar er engin smá smíði á ferðinni. Alex Simon á fyrir sér athyglisverðan feril en hann keppti á sínum tíma í kraftlyftingum en færði sig síðan yfir blandaðar bardagaíþróttir. Það eru smá læti í Alex Simon á Instagram því næsta færsla á eftir að hann staðfestir bardagann er þessi hér fyrir neðan. Þar sýnir hann frá því þegar hann rotar einn andstæðing sinn með miklum tilþrifum. View this post on Instagram A post shared by Alex Simon (@godlystrong) Alex Simon skrifar við: „Djöfull ætla ég að vera grimmur að æfa næstu mánuði,“ skrifaði Alex Simon og ætlar að mæta tilbúinn til leiks á móti Hafþóri. Það má líka sjá Alex Simon taka 225 kíló tíu sinnum í röð í bekkpressu og lyfta 435 kílóum í hnébeygju. Það fer því ekkert á milli mála að þarna er mjög hraustur maður á ferðinni. Það verður hægt að horfa á bardagann í beinni á Coresports.world síðunni og menn þar á bæ auglýsa þetta sem mögulega bardaga á milli sterkustu manna sem hafa stigið inn í hnefaleikahringinn. Það hugsanlega met verður síðan líklega bætt í september þegar Hafþór Júlíus bætir Eddie Hall. View this post on Instagram A post shared by Core Sports (@coresportsworld) Hafþór Júlíus var búinn að lýsa Alex Simon í myndbandi sínu á dögunum en án þess að nafna hann á nafn. „Næsti mótherji minn er rosalegur bardagamaður og hann er algjört skrímsli,“ sagði Hafþór Júlíus. Það má heyra þessa lýsingu hér fyrir neðan. Box Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira
Hann er „guðdómlega sterkur“ á samfélagsmiðlum og ætlar að stíga inn í hringinn á móti Hafþóri Júlíusi Björnssyni í maí. Hafþór Júlíusson er búinn að vera að tala um væntanlegan æfingabardaga á móti stórum manni og nú er búið að staðfesta þennan andstæðing hans. Sá heitir Alex Simon. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Ástralinn Alex Simon kallar sig @godlystrong á samfélagsmiðlum og það er ljóst að þar er engin smá smíði á ferðinni. Alex Simon á fyrir sér athyglisverðan feril en hann keppti á sínum tíma í kraftlyftingum en færði sig síðan yfir blandaðar bardagaíþróttir. Það eru smá læti í Alex Simon á Instagram því næsta færsla á eftir að hann staðfestir bardagann er þessi hér fyrir neðan. Þar sýnir hann frá því þegar hann rotar einn andstæðing sinn með miklum tilþrifum. View this post on Instagram A post shared by Alex Simon (@godlystrong) Alex Simon skrifar við: „Djöfull ætla ég að vera grimmur að æfa næstu mánuði,“ skrifaði Alex Simon og ætlar að mæta tilbúinn til leiks á móti Hafþóri. Það má líka sjá Alex Simon taka 225 kíló tíu sinnum í röð í bekkpressu og lyfta 435 kílóum í hnébeygju. Það fer því ekkert á milli mála að þarna er mjög hraustur maður á ferðinni. Það verður hægt að horfa á bardagann í beinni á Coresports.world síðunni og menn þar á bæ auglýsa þetta sem mögulega bardaga á milli sterkustu manna sem hafa stigið inn í hnefaleikahringinn. Það hugsanlega met verður síðan líklega bætt í september þegar Hafþór Júlíus bætir Eddie Hall. View this post on Instagram A post shared by Core Sports (@coresportsworld) Hafþór Júlíus var búinn að lýsa Alex Simon í myndbandi sínu á dögunum en án þess að nafna hann á nafn. „Næsti mótherji minn er rosalegur bardagamaður og hann er algjört skrímsli,“ sagði Hafþór Júlíus. Það má heyra þessa lýsingu hér fyrir neðan.
Box Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Sjá meira