Á ráðstefnunni verða meðal annars kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal Íslendinga um viðhorf og hegðun í tengslum við umhverfismál og loftslagsbreytingar.
Útsendingu frá ráðstefnunni má nálgast hér að neðan, hún hefst um klukkan níu og stendur til ellefu.
Dagskrá fundarins má sjá í heild sinni undir útsendingunni, sem má nálgast hér að neðan.
Dagskrá
- Setning ráðstefnu
- Bergur Ebbi, ráðstefnustjóri
- Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundar Inga Guðbrandssonar
- Ólafur Elínarson kynnir fyrri hluta niðurstaða Umhverfiskönnunar Gallup 2021
- Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
- Sigurður B. Pálsson, forstjóri BYKO
- Þorbjörg Sandra Bakke, Umhverfisstofnun
- Ólafur Elínarson kynnir seinni hluta niðurstað Umhverfiskönnunar Gallup 2021
- Bjarni Herrera, sjálfbærni ráðgjöf, KPMG
- Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu
- Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags- og umhverfis hjá Landsvirkjun